Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 53
AL|>ING A ISLAMH.
33
heppnabist ekki aö fá góSa kennara, en ef kennarar
væri góbir, og nokkurnvegin ríflega séf) fyrir öllu sem
hafa þyrfti, mundi þaö ekki vera ab óttast a& þeir
gæti ekki stabib jafnfætis þeiin, sem hafa lakasta vitnis-
hurb frá háskólanmn, einsog margir hafa verib af
þeiin sem til Islands hafa komib; og þó þeir jafnvel
yrfei niifeur afe sér í lærdómi, þá yrfei kunnátta þessi
miklu notasælli, af því hún væri bygfe á þekkíngu til
lundsins sjálfs og þess sem þar er venjulegt, í stafe
þess afe menn læra vife háskólann inikife af því, sem
afe engiim notum kemur á íslandi. Afe öferu leiti er
allt þetta efni betur og greinilegar útlistafe í álitskjali
nefndarinnar í þessu máli, og í ritgjörfe Dr. Hjaltah'ns
”um læknaskipun á íslandi” í ”Fjórfea ári” rita þessara,
og þar afe inun reka, afe mál þetta kemst aldrei í rétt
lag efea Islandi haganlegt, netna þeirri stefnu sé fylgt
sem þar er lagt ráfe til.
Afe lyktum er þess afe geta, afe forseti greip einnig
frammi í þessu máli (bls. 200), en af því uppástúngu-
mafeur haffei sagt hérumbil allt, sem hann ætlafei afe
segja afe þvi sinni, þá stófe þafe reyndar málinu sjálfu
á engu, og því er þess hér getife einúngis til þess,
afe þafe verfei kunnugt, og menn sjái hversu ástæfeulaust
þafe var.
VI. LAGABREYTINGAR OG LAGABÆTUR.
Af málum þeim, sem snertu eiginlegar lagabreyt-
íngar, var hefdariwalid í mörgu tilliti hife rnerki-
legasta. þó ekki líti svo út, sein mönnum sé alinennt
Ijóst á Islandi, hvert eiginlega sé efeli hefíiarinnar,
efea í hverju eiginlega afe dönsku heffearlögin sé ólík
Iöguin Jónsbókar um þafe efni, þá var þó eins og ein-