Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 54
54
Al.plNG A ÍSLAINDI.
hver ótti vaari í inönnuni fyrir lögleibslu dönsku
hefbarinnar, og einkum renndu prestarnir illu horn-
auga til hennar; höföu sumir af þeim ritab uin hana
og svnt hverja annmarka hún inundi af sér leifca.
Alþv&a liefir átt, og á liklega enn, bágt nieb ab skilja,
a& nokkur nia&ur eigi annars manns eign ab frjálsu
frainar fyrir þaí), þo' hann hafi getab haldib henni í20ár
svo aí) hinn hafi ekki ákært ”á þíngi”, einhverra orsaka
vegna, e&a ab eignin, sein nianni var dfrjáls ígær,
verbi inanni frjáls ídag, af því manni hefir heppnazt
ab geynia hennar fyrir ákærimi. Ainebal lögfnebíng-
anna sjálfra er jafnvel töluverbur nieininganiunur, þtí
ekki hæri á því á alþingi, einhverra hluta vegna. Saint
sem ábur hefir frumvarp uni þetta verib í siiií&tiin í 10
ár fuppástúngan er í fyrstu frá aiiituianninuni í vestur-
amtinu, og ritub 15. JNóvbr. 1835),»og verib tvisvar í
hönduin enihættismanna-nefndarinnar, og tvisvar sam-
þykkt af henni meb atkvæ&afjölda. i\ú var þá fritni-
varpib a& lyktuni tilhúib, og falib á hendur konúngs-
fulltrúa til beztu fyrirgreibslu.
þab er nú nokkub kynlegt í sjálfu sér, ab fara
ab taka sig upp uui a& breyta hef&arlöguni, seni hafa
verib í gyldi á Islandi uni niargar aldir, á þann hátt,
a& löglei&a dbreytt 162 ára göiuul hefbariög annarar
þjd&ar, seui eru dljds í niörguiii greinmn í sjálfum sér,
hafa verib uiesta misskilningi undirorpin, og eru ein-
úngis or&in mebfærileg í Danmörku af þvi, ab búib
er ab búa um þau meb visindalegmn rannsdknum og
réttarvenju uin marga mannsaldra.
En ef stjórnin vildi samt sem ábur, eptiráeggjun
meira hluta Reykjavíkiir-nefndarinnar , koma hinum
dönsku hef&arlögum á Island, þá hef&i þd mátt vænta,