Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 55
ALJ>1NG A JSLANDI.
5Ö
ab hún hefbi látií) búa til uni það reglulegt frumvarp,
eptir þeim grundvallar-reglum sem hún vildi fylgja,
og -ekki koma fram í svo mikilvægu máli meb eins-
konar bobunarbréf, ab hin eldri innlendu lög skyldu
afmáb og önnur útlend koma í stabinn, sem ekki
einusinni voru auglvst meb frumvarpinu. þessi abferb
var svo gagnstæb allri reglu (formlaus), ab frumvarp-
ib var aö rettu lagi rækt einúngis vegna þess, og
þaö er furbanlegt, ab Reykjavíkur-nefndin skyldi ein-
mitt ráöa stjo'rninni til, ab hafa slíka abferb *). Hafi
,stjornin trúab frásögu meira hluta nefndarinnar, um
sþab, ab lög þessi væri oröin alkunnug á Islandi, þareb
svo opt hefbi veriö dæmt eptir þeim, einsog ráöa
þylyr inega af ástæöum þessa svonefnda fruinvarps,
þá var þaö reyndarþegar sýnt af minna hluta nefndar-
manna, aö frásaga þessi var ekki allskosfar nákvæm;
og þar rak einnig aö á þínginu, aö engin vissa kom
fram fyrir því, aö dæmt heföi veriö beinlínis eöa
eingaungu eptir dönskum heföarlögum í nokkru
máli, þo' til þeirra hafi veriö skýrskotaö stöku sinnuin
í slíkuin málum; en hitt varö þo' enn miklu framar
dsannaÖ og ósannauda, aö do'mendur á Islandi ætti
heiinilt aö dæma eptir dönskum heföarlögum. OIIu
framar varö hitt auösætt af augljo'sum rökum, aö ef
nokkur dómari hefir dæmt eptir þeim, og gagnstætt
Jónsho'k, þá hefir hann brotiö lög á mönnum og
breytt á mdti skyldu sinni.
Vér skulum nú fara nokkrum oröum um ástæöur
þær, sein til voru færöar, og áttu aö mæla fram ineö
hinuin dönsku heföarlögum, og svo jafnframt sýna
") NcfndartiBindi 11.», bls. 151.