Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 56
i»(J
ALþlING A ISLA.NDI.
nokkuíi gjör, hversu óljósar hugniyndir lögfræbingarnir
sjálfir hafa látií) í Ijósi á þínginu urn þetta inálefni.
Konúngsfulltrúinn og hinir íslenzku lögfræbíngar
færbu til nokkur lagabob, sem ættu at) s\'na, a& grund-
vallar-reglur dönsku laga uin hefí) væri í gyldi á
Islandi. þessi lagabob eru: erindisbréf biskupanna
1. Júlí 1746, 16. gr., og inun þess getib nákvæmar
hér á eptir; konúngsbréf 18. Apríl 1761, sem leyfir,
ab prestar, sem vantar jarbnæbi í sókn sinni, niegi
kjósa sér ábýli, ef bóndi hafi ekki búib þar um 20
ár*); tilskipan 14. Janúar 1771, uin óbalsrétt í ÍS’oregi
(lögleidd á Islandi meí) konúngsbréfi 28. Marts 1776),
sein mebal annars styttir óbalshefb frá 20 áruin til
10 ára; tilskipan 15. Apríl 1776 uin eybijarba-bygg-
ingar á íslandi, seni veitir forgángsrétt til nýbýla
þeim, sem hafi irkt eybiland, ef þab hefir legib í
eybi ”í hefbartíb eba lengur” (5 gr.); og ab sibustu
tilskipan 17. April 1833, uni óbalsréttinn á Islandi.
Ekkert af lagabobuni þessum keiiiur nálægt hefb
þeirri, sem hér er uni ab ræba, nema erindisbréf biskup-
anna í 16. gr., er löggyldir kirknamáldagana sein
heimildarskjöl fyrir eignum kirknanna, en segir síban,
ab: ”ef nokkur hafi 100 ára hefb móti máldög-
unum, skuli stiptsyfirvöldin rannsaka þá hefb ebur
skjöl, sem fram verba borin, ábur en dæma megi
eptir því.” Af þessu hafa menn viljab leiba, ab ein-
‘) LagaboO petta er prentafl i P. Péturssonar "ilist. eccl.
isl.r bls. 98. 8vipað leyfí er veitt prcstsebkjum með
áþekkum skilraála í konúngsbr. 5. Juni 1750, 5. gr. (P.
Péturss. bls. 88), en pað konúngsboð hefír ekki verið tekið
til átyllu í |>essu niáli.