Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 58
ALpING A ISLANDI.
o«
— Framsogumaímr vildi leysa úr Jjví á J>ann hátf, ab
hann vill leyfa dómendnm ab fara eptir ”b e n d í n g u in
löggjafans á seinni timum” og ”laganna anda,” þegar
Jieim finnist reglurnar í Jónsbók óvissar. En Jjah
Jnirfa ab vísu a& vera meira en bendingar, sem veita
dómendum vald til ab dæma eptir útlendum lögiim,
beint ofani lög þan, sem hafa gyldt í landinu um
margar aldir. þab kemur heldur ekkert þessu ináli
vife, hvort diímanda viibist þaíi nauðsynlegt eba ekki,
vegna eignavissunnar, einsog framsögumaíiur vildi,
því dómarinn á ekki aíi dæma eptir gebjiekkni sinni,
heldur eptir lögum Jieim sem eru í landinu.
Af> því leiti réttarvenjunni vibvíkur, þá kann þaí)
r
satt aö vera, afe hún se ekki stööug á Islandi í þessu
efni heldur en í inörgum öbrum, þareb danskir og
dansklundabir lögfræfn'ngar hafa komizt uppá aí> leyfa
sér aB snúa vi& öllu eptir dönsku lagasnibi, og alþýba
ekki liaft kunnáttu til a& sjá, ne djörfúng til ab kæra,
þó brotin liafi veri& á henni landslögin. þessvegna
hafa suinir undirdóinarar vogab af) segja, afi þeir áliti
hin dönsku hefbarlög gylda, þar sein abrir hafa sagt
af) þau hvorki gyldti né gæti gyldt. Landsyfirréttur-
inn hefir einnig, aS því sem ráfia er, skýrskotaf) á
stundum-í dóiniim sínum til hinna dönsku hef&arlaga,
en hætt er vib af> þafi sé ofhermt, af> hann hafi dæmt
beint eptir þeiin, nema ef vera skyldi nú á seinustu
áruin, og víst eru dæmi til þess, af) landsyfirrétturinn
hefir tekib löggyld vitni framyfir 20 ára heff). þar á
inóti er þaf) óyggjanda, af> hæstirettur álítur Jónsbók-
arlög um þetta efni gyld á Islandi, og um þaf)
getur enginn efast, sem heyr&i á ílutníng Fjósatúngu-
málsins þar í réttinuni, afi þar var dæmt eptir Jóns-