Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 59
Al.f>I.NG A ISLANDI.
3»
hók, Og aS sibtistu hefir stjórnin sjálf (og Reykjavíkur-
nefndin meb) viburkennt í sjálfu frunivarpinu, ab Jóns-
bókarlög um þetta efni hafi híngaö til gyldt á Islandi,
en ekki hin dönsku hefðarlög, því annars hefbi ekki
þurft ab koina me& frumvarp uin aí) afiná ákvarbanir
Jónsbókar og taka upp í stabinn kapitula úr dönskuni
' löguni.
þjetta sein her er tilfært er gyld ástæöa fyrir þeim
dóini, sem nokkrir af þíngniönnuni kvábu upp yfir
islenzkuin dónienduin, sem hefbi dirfzt ab dænia eptir
dönskuni hefSarlöguin þar á landi, þó konúngsfulltriia
Jiætti sá dóiniir býsna har&ur.
þá er eptir aí) sýna, hvernig hugniyndir hinna
islenzku lögfræ&ínga uin þetta efni hafa koinií) frani
á aljmigi iiui lög þessi, seni suiiiir þeirra höfbu svo
niiklar niætur á, og hvernig þeim ber sanian vií> hina
helztu dönsku lögfræbínga mn skilning hiima dönsku
hefbarlaga.
Svo ekki se illa byrjab, þá er þaib fyrst ab segja,
ab vorkunn er þó íslenzkir lögfræbíngar vildi ná í hin
dönsku hefbarlög vegna hægbarinnar, því þab er niikill
kostur vib þau, þegar þau eru rett skilin, ab þab er
hægra ab dænia eptir þeim en Jónsbókarlöguni. En
hægb þessi fer ab ininka, þegar farib er ab taka þau
einsog lögfræbíngarnir á alþíngi gjörbu, og þab væri
sízt fjarri, sem suinir hafa sagt, ab þar sem þeir
Jiykjast nú dænia og eiga ab dæma eptir dönsku
lögum, nieban þau eru ekki lögleidd, þá niundu þeir
dæma beinlínis eptir Jónsbók þegar búib væri ab afmá
liana og lögleiba hin dönsku hefbarlög Jieim til hægb-
arauka. — Framsögumabur keinur meb þab aptur og
aptur, ab hefbin gyldi ekki (eptir dönsku löguni) hafi