Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 60
60
ALpIiNG A ISLANDI.
cigandi, eba iinisjónarniabur hans ”ekki vitab eda
getab vitab af hefbarhaldinu”. Allir sjá, ab mikill
niunur er á þessu tvennu, því vera kann, ab maburinn
hafi ekki vitab, enþó getab vitab af hefbarhaldinu. Ef
svo er, þá er yfirsjonin hans, og hennar ætti har.n þá
ab réttu lagi ab gjalda, en þó vill frainsöguinabur
engu ab síbur kenna svo, ab hefbin eigi engan stab
nióti honuiii, af því hann vissi ekki af hefbarhald-
inu. En gjöruiu nú vib samt sem ábur, ab franisögu-
niabur hafi ekki meint þetta þannig, þó hann ítreki
þab aptur og aptur, einniitt meb þessmn söniii orbuin ;
gjörum vib, ab hann hafi ætlab ab segja hitt: ab hefb
ætti ekki vib þar, seni mabur "hvorki vissi né gæti
vitab af hefbarhaldinu”, og sjáuni svo hvort þetta
verbi sannab. þab er aubsætt, ab þegar þetta er gjört
ab reglu, þá er jafnframt nieb öllu raskab réttri und-
irstöbu hefbarinnar, sem er sjálft hefbarhaldib
um 20 ár, því þá e.r þab ekki lengur orbib einhlítt til
Hb grundvalla hefbina, hversu vítalaust sein þab er,
heldur heiinta menn þar ab auki ab eigandi hafi ekki
vitab eba getab vitab af hefbarhaldinu — ”því annars
á hefbin ekki vib”, segir franisögumabur. þab er ab
segja meb öbrum orbum: a u k hefbarhaldsins verbur
ab vera annabhvort forsómun eba þegjanda
samþykki*) af eiganda hálfu, tii þess hann geti
') pað er í augum uppi, hversu fráleilt er að hyggja hefð á
pegjanda samþykki, |>ví, ef eigandi er sjálfur fjár síns ráðandi
er hann bundinn við |>að sein hann hefir |>egjandi sampykkt,
og |>á er hefðin ópörf; en sé hann ómyndugur, eða ef al-
pjóðlegar stiptanir eiga í hlut, gctur ekki samþykki umsjón-
armanns gyldt, hvort sem f>að er með berum orðum eða í