Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 63
Al.f>ING A ISI.ANDI.
(>3
aö liinn hefCandi þarf einúngis ab sanna heffearhald-
ife sjálft, en þar á ino'ti ekkert nm þafe, hvernig hann
se afe hlutnuni kominn. þar sem franisöguniafeur
heldur, afe þar muni reka afe fyrir heffeanda, jafnframt
og hann sannar heffearhald sitt um 20 ár, afe hann
verfei afe sanna líka, hvernig þafe sé lindir komife, þá A
fer þafe svo fjarri, afe hitt liggur eptir lagastafnmn
miklu nær, og er samkvæmt augnamifei heffearinnar,
afe hann geti skotife sér undan allri rannsokn um þafe,
hvernig heffein sé undir komin.
þafe er þvínæst álit allflestra danskra lögfræfeínga,
er virfeist vera fullkomlega heimilafe í sjálfu augnaniifei
heffearinnar eptir dönskuin löguiii, afe heffein gyldi þo
sannafe verfei afe heffeandi hafi haft grun á, efeajafn-
vel vitafe, afe heffearhaldife væri eigi löglega undir
komife, einkum ef hann er ekki kominn afe hlutnum
mefe svikum og hrekkjum (mala fides simplex),
t. a. in. ef hann hefir átt kaup vife dmynduga, efea
vife umbofesmenn o. s. frv., efea hann tekur erffeafé
og heldur 20 ár, þd hann viti afe annar sé erfíngi afe.
Jafnvel sá, sem fann einn lilut, er hann enga heimild
haffei til, 'gat unnife heffe á honum eptir dönskii-Iögum.
Grein sú, sem áfeur var til færfe (5—3—9) bendir og
til hins sama, þarefe grein þessi gjörir ráfe fyrir, afe
5—10—21, 56; 5—11—1, o. fl.) sýna , hversu fráleitt paS
er, a8 vilja rífa einn lsapitula útúr heilli lögbóh annars lands,
og lögleiða hann blátt áfram á Islandi. pa8 er auðsætt, a8
lögfræ8íngar verða a8 leita a8 útskýringum allra efasamra
atriða í hiuum útlendu lögum, sem tekið er úr, og á peirri
lcitun ver8a engin takmörk, en Iaga-úvissan vcx æ meir og
meir.