Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 64
Alf>II\G A ISLANRI.
(i\
mabar geti meb hefb eignast þab, sem hann hafi keypt
af konu annars maríns, þvi ekki stobar ab færa þab
til afsökunar, ab kaupandi hafí ekki vitao betur en
konan væri fjár sins rábandi, þareb hann átti ab
vita ab hún var þab ekki, og á þá ab gjalda fávizkti
sinnar ab lögum (ignorantia juris nocet.)
|>ar á móti er þab ab vísn satt, ab margir laga-
menn (og máske flestir) eru á því máli, ab hefb se
o'gyld þegarsannab verbur ab hefbandi se kominn
ab hlutnum meb sviktim eba hrekkjum, t. a. m. þjóf-
urinn, þjófsnauturinn, ránsmabtirinn o. s. frv. (mala
fides qualificata. þó er þetta enganveginu hafib yfir
allan efa, og lagastafurinn sjálfur hefir ekki und-
anskilib þab hefbinni.*) Eptir lagabókstafnum sjálf-
um í dönsku-löguni getur mabur hefbab þýfi sitt.
En ástæban til þess, ab lögfræbingarnir þýba lögin á
þann hátt, ab slík hefbsé ógyld, er sú, ab fyrst er mesti
niunur á, hvort hefbandi hefir náb undir sig hliitntim
meb svikum og prettvísi, eba hann hefir aflab hans
án lagabrota, þó einhver galli hafi verib á heimildinni.
þar næst er þab abgætanda, ab glæpamabtirinn getur
ekki komizt hjá hegningu og ab greiba endurgjald, þó
20 ár sé lifcin frá því glæpurinn var drýgbur; virbist
þab þá liggja beint fyrir, ab hann verbi einnig ab láta nf
*) Pareð nafn Örsteðs ”hljómar svo skært” fyrir eyrum manna á
Islandi, eptir orðum frams<>j;umanns, pá má færa pcssu til
sönnunar ritg;jörð Örsteðs um hefð í llaandbog IV, 318—19
og 329. pví má cinnig við bæta, að orð pau, sem framsögu-
maður vildi halda að rifin væri úr samanheingi i pessari rit-
gjörð Örsteðs, eru öldúngis rétt hermd, J>ví hans meining er
herlega, að hefð á ítökum sé miklu ísjárverðari en eignarhefð.