Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 65
AlþlNG A IStANDI.
Gr>
hendi hlut þann, sem hann hefir aflaf) nieb ránginduni,
ef sá hlutur er þá enn í vörzluni hans, þvi þab á illa
sanian, ao glæpaiiiabur skuli vera skyldur aö greiöa
endurgjald þess hlutar, er hann to'k meö raungu, en
geta þo haldið hlutnuni sjálfmn vegna heföarinnar.
j>ó er þetta enganveginn hafiö-yfir allan efa, svo sem
þegar var á vikiö.
Engin mdtniæli komu samt fram af lögfræöíng-
anna hálfu á alþíngi mdti villulærddmuin framsögu-
manns, heldur sýndu lögfræöíngar lofsvert samlyndi,
sem betur hefði koniiö ser í öörum málum. Vara-
forseti var samt sá eini, sem lagöi orö í, til meömælis
framsögunianni, og vildi svna, aö meiri hluti nefndar-
innar hefbi veriö sjálfum ser dsamhljdöa og sýnt, aö
hann hafi ”eigi haft glöggvar hngmyndir.” Aö því
leiti sem efniö sjálft snertir, þá segir liann (bls. 213):
”að 5—14—4. byggist aö öllu Ieiti á sömu laga-
ástæöum sem 5 — 5,” þareð 5—14—4 ljoslega ”gjörir
ráö fyrir, aö skuldheinitumaöiir hafi skuldabréfiö í
höndum, og geti því sannaö rétt sinn til skuldarinnar,
en hafi f 20 ár fo rsd m aö a111, sem oröiö gat til
þess aö viöhalda réttindum hans. þaö er því næsta
fráleitt (segir hann) af meira hlutanum, aö láta
réttindanna fyrníngu meö 20 ára forsómun ráöa öllu
í þessu efni, en ekki uin önnur réttindi.”
Varaforseti hefir þá einnig veriö á því, aö hefö
sé bygö á forso'mun eigandans, því hann segir, aö
Jaga-ástæöa skuldafyrningarinnar sé sú, eptir 5 —14—4,
aö skuldheimtumaöur hafi forsómaö um 20 ár aö fylgja
fram rétti sínuin, en rétt á undan er hann búinn aö
segja, aö 5—5 sé aö öllu leiti bygöur á sömu laga-
ástæöuin og 5—14 — 4.
5