Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 66
66
ALþlNG A ISLAiSDI.
þetta er nú, eins og ábur er sýnt, fráleitt
ri'ttuni skilníngi hefbarinnar eptir dönsknm löginn, og
þá er hitt ekki sí&ur fráleitt, aö setja ofaní vib meira
hluta nefndarinnar fyrir þab, ab hann fidlist á ab lög-
leiba 5—14—4, en rébi frá ab lögleiba 5—5, þareö
allir vita, ab hefb og fyrníng réttinda er hvort öbru
svo gagn-ólíkt, ab því ber ekki sarnan ab jafna.
þar sem varaforseti mælir móti hefb kirknanna,
og ætlar, ab hún sé "leifar páfadóms frá fyrri öldum”
(bls. 215), þá er þab einnig mjög fjarri, þareb allir
vita, ab hún er bygb á lagabobi frá 1. Júlí 1746, sem
er 200 árum ýngra en sibaskiptin.
þegar mál um Iagabreytíngar er eins reglulauslega
upp borib eins og þelta, lagamennirnir sjálíir láta í Ijósi,
ab þeir misskilja hin n)ju lög ab öllu leiti, sem þeir
eiga ab dæma eptir á síban, og lög þessi sjálf verba
enn óvissari og óhagkvæinari, ef þau eru skilin á
þenna hátt, cn hin eldri, þó þau þyki óljós og sé þab
einnig ab nokkru leiti: — þá er ekki ab kynja, þó
alþing vildi ekki veita þeim vibtöku, enda féll einnig
frumvarp stjórnarinnar meb 16 atkvæbum móti 8.
þab er nú eptir málalok þessi orbib svo Ijóst, ab
enginn getur móti mælt, ab lög Jónsbókar utn hefb
eru í fullu gyldi á Islandi, en dönsku-lög ekki, og
þab er varla ætlanda, ab dómendur muni dirfast ab
fara því fram, sem suinir þeirra nærri því hótubu á
alþíngi, ab þeir mundu dæma eptir dönskum lögum í
þessu efni, einsog þeir þóttust hafa gjört híngabtil.
En ef þeir gjörbi þab, þá yrbi slíkt réttar-ástand óþol-
anda. þá dæmdi sumir undirdómarar eptir Jónsbók,
en abrir eptir dönskum hefbarlögum. þegar dæmt
væri eptir Jónshók, þá tæki sig til sá sem undir yrbi,