Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 67
Al.f>ING A ISI.ANDI.
G7
og skyti máli sínu til yfirréttarins, því þar vænli
hann dórns eptir dönskmu löguin; þá neyddist hinn
aptur til ab ílýja til hæstaréttar, því þar getur hann
vænt dóms sainkvæint Jónsbók. A sama hátt fer, ef í
hérabi er dæmt eptir dönskuin lögum, ab þá ver&ur
hinn, sem byggir rétt sinn á Jónsbók, aí> neyBast til
aí> leita réttar síns hjá öllum þremnr, til aS ná honum
hjá hinum síbasta. þab er nú í augnin uppi hversu
hryggilegt þetta væri, ef menn gæti aö eins vænt aö
lögum landsins yríii fylgt hjá útlendum dómenduin í
öbru landi, þar sem landsyfirrétturinn á Islandi ætti,
margra hluta vegna, aft kappkosta af öllu afli aft
ávinna sér þá hylli og traust me&al landsmanna, ab
þeir þættist ekki þurfa ab leita réttar síns í öbruni
löndum; en eins bágt er þab einnig fyrir undir-
dómarana, ef þeir mætti eiga víst, aö dómi þeirra yrbi
breytt í landsyfirréttinum, svo framarlega sein þeir
fylgdi landslögunum, því þeim er vorkunn þó þeim þyki
sárt ab raskab verbi dómiiin þeirra eptir slíkuni ástæb-
um. Laiidsyfirréttinum er ekki ætlanda, ab hann fari
slíku fram, en ef það yrbi, þá er ekki annaö fyrir en
ab bera upp á alþíngi kvörtun yfir því, og aö þíngib
biöji konúng um ab gjört verbi reglulegt lagafrum-
varp uin þetta efni, annabhvort eptir grundvallar-
reglum dönsku-laga, einsog þau eru almennt og
réttilega skilin, ef þíngib vill heldur kjósa þau,
eba eptir abalreglu Jónsbókar: ab hefb gyldi ekki
mót sönnubuni eignarrétti, og virbist þab liggja
nær hinnin almenna skobunar-máta manna á ísiandi.
þab er aubvitab, ab slíkt frumvarp væri niikib vandaverk,
en þab er þó líklega engin ofætlun fyrir stjórnina,
eba hina helztu mebal lögvitringanna á íslandi.
5*