Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 68
G»
AL|>ING A ISLANDI.
Frunivarpií) um forrad omyndugra fjar á Islandi
var bæfei naubsynlegt, og fekk einnig yfirhöfub ab tala
góba mebferfe á þínginu.
I álitsmálinu uin lögleidslu almennra lagaboda
frá árunum 1839—44 kvaö konúngsfulltrúinn upp þá
grundvallar-reglu um þetta efni (bls. 399), a& sí&an
Island hafi fengií) alþíng, s& þab hvorki þarflegt ne
eigi vel vi&, aí) lögleidd verbi þar önnur lög en þau,
sem nau&syn þyki til bera og í öllum greinum
se löguíi aíi þörfum landsins. þa& er orsök til ab
brýna þessa grundvallar-reglu fyrir vorum islenzku
lögfræíu'ngum, svo þeir hafi hana stö&uglega fyrir
auguin ser, því þeim er óneitanlega hætt vií) ab fá
ágirnd á hverri danskri tiiskipan sein þeir sjá, ef
nokkub er í henni sem koma má vi& einhversta&ar á
Islandi, þó injög !íti& se annars í lagabo&iö variö, og
enginn hafi saknaö þess þángaö til. Alþíngistilskip-
anin og inart annaö ber þess Ijósan vott, og margopt
alþý&u til lítils hagna&ar e&a ge&þekkni. En kannske
menn megi nú vænta, a& grundvallar-regla þessi ver&i
þeiin hugfastari, eptir a& danskur ma&tir og fulltrúi
konúngs sjálfs hefir brýnt hana fyrir þeim. þa& mætti
líka vekja hjá mönnum undarlegar hugsanir og óviö-
kunnanlegar, þegar þeir ver&a áskynja mn, a& þeir
eru sjálfir lángtum ákafari í a& girnast útlend lög,
lieldur en hinir, sem eru samlendir lögunum, og þess-
vegna a& likindum þeiin sainrýndari.
En þa& lítur út sem konúngsfulltrúinn sjálfur hafi
ekki allskostar gætt þessarar grundvallar-reglti í meö-
ferö málsins um hin almennu sakamalalög, þar sem
stúngiö var uppá a& alþíng skyldi bi&ja uin, a& lög
þessi yr&i hereptir lögö undir álit alþingis á&ur en
þau yr&i lögleidd á Islandi; því eins mikil líkindi eru