Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 69
ALflNG A ISLANDI.
(>9
til; aö þessi lög sé ekki í öllum greinum hentug
á Islandi, þó þau kynni ab vera þa& í Danmörku.
A&ferb konúngsfulltrúa í þessu máli er í mörgu tilliti
býsna undarleg. I fyrstu segir hann (bls. 24): ab
hann geti ”ekki fundib í minnsta máfa ab því, þó
þess verí)i löglega bei&zt á alþíngi” aí) breytt ver&i
tilskipun 24. Jan. 1838, a& því leiti sem hún kynni
a& vera þessu í vegi, en þegar máli& korn fyrir þíngiö
var hann því mótfallinn til hins ýtrasta, og þa& þó
forseti enn tæki þa& fram, svo Ijóslega sem or&i& gat
(hls. 202), hversu undarlegt þa& sé ”a& alþíngi sé send
lagaboö til ihugunar vi&víkjandi borgaralegum málum,
en sakalög ekki, sem þó aö sínu leiti einnig var&a
mikilvægum réttindum manna”. Samt sem á&ur reyndi
konúngsfulltrúinn til enn, þegar máliö korn í annaö
sinn til umræ&u, a& eyöa því, og ré&ist jafnvel í þa&,
sem ölluin inætti vir&ast ofætlun , a& reyna a& sanna,
a& Iög þessi koini ekki vi& persónu - réttindum, og
eigi þessvegna ekki vi& a& þau sé lögö undir álit al-
þíngis. Hann varö jafnvel svo nærgaungull vir&íngu
þíngsins, a& þa& heí&i veriö ástæ&a fyrir forseta aö
benda honum til þess, því þaö lá býsna nærri a& taka
svo or& hans, á&ur en hann sansa&i sig, a& hann
ætla&i þíngi& ekki hafa vit á slikum niálum, og a& þa&
væri jafnvel háskalegt, a& fá því þau í hendur, þareö
"reynslan hafi sýnt, a& þeir inenn af alþý&u-flokknum,
sem hafa haft mestar ástæ&ur til þess a& reyna a&
skjóta sér undan lagahegningu, hafi lagt sig hva&
mest eptir hegníngarlögunum” (bls. 618). — þa&
varö samt, einsog vi& var a& búast, a& þá list gat
hann ekki leikiö, a& sanna, a& mál þessi kæmi ekki
vi& réttindum manna, þvi þó litiö sé til sakamannsins
eins, þá er aubvitab a& þa& snertir réttindi lians sjálfs,