Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 71
ALpING A ISLANDI.
71
búa til fruiiivarp um. Aí) niál þetta snerti veiíiilögin
er svo augljost, ab þab verBur ekki tekib nenia sem
hnykkur, til ab koina niálinu frani, ab varaforseti fór
ab niótniæla því, þvi þó æbarfuglinn se ”einstök skepnu-
tegund”, þá má segja svo uni allar skepnur sem
veiddar eru, og her var um ab ræba, hvort menn ætti
ab eiga heimilt ab veiba þessa ”skepnu-tegund” eöa
ekki. En hvab sem um þetta er, þá var þab í tiiliti
til sjálfs niálsins vel farib, ab þab fekk fratngáng, og
nær ab hkindum fljótastri afgreibslu hjá stjórninni af
öllum alþíngisniálunuin, því þab er aubsætt hverjum
þeiin sem ab því gáir, ab þab er sami skabi fyrir
landib ab drepinn se æbarfuglinn, einsog ab sóab se
fjársjób, sein gefur margfalda leigu á hverju ári; hagn-
abur sá, sem einstakir menn hafa af því í bráb, og
missa þó smámsainan eptir því sem fuglinn eybist,
kenist í engan sanijöfnub vib ábata þann, sem verba
má ab æbarvörpunuin, þegar þau eru vel stundub, og
aukin svo sein kostur væri á Islandi, því þab er ekki
ýkt, ab þar sem landib selur nú arb sinn af æbarfugli
fyrir rúmar 20,000 dala, þar gæti þab á fám árum
selt hann fyrir 100,000 dala, og væri þab ekki lítill
arbur af einuni atvinnuveg. Dún og fibur er þar ab
auki sú vörutegund, sein allstabar er útgengileg, og
þó Island hefbi þúsundfalt meira af því en til er, þá
þyrfti ekki ab óttast ab sú vara yrbi ekki seld meb
töluverbum ábata.
VIII. MÁL, SNERTANDI ANDLEGU
STÉTTINA.
/
Síban sibaskiptin urbu á Jslandi hefir endurbót á
kjörum prestanna verib umhugsunar-efni stjórnarinnar.