Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 74
74
ALþlJNG A ÍSLANDI.
bót, og var nú búib til nýtt frumvai'p um þab efni.
En meíi þessu nýja frumvarpi var einnig haft í hyggju
ab bæta kjör prestanna, og komast jafnframt hjá ab
greiba til þeirra þá 1000 dali sem ábur voru nefndir,
og þó má sjá af ástæbum frumvarpins, ab stiptsyiir-
völdin sjálf hafa sagt kansellíinu, ab frumvarp þetta
rfebi enga næga bót á þessu efni, og ab naubsyn væri
á, eins eptir sein ábur, ab bætt verbi kjör þeirra meb
öbru móti.
þab er ekki ab efa, ab flestir þingmenn hafa vib-
urkennt, ab kjör prestanna þyrfti brábrar endurbótar,
og ab þau væri ekki bætt meb frumvarpinu; þetta hafa
margir afþíngmönnum einnig sagt meb berum orbuin,
og meira var ekki hægt ab gjöra ab þessu sinni,
eptir því sem málib var undir búib. En hætt er samt
vib, ab stjórnin hafi ekki fengib næga hvöt til ab flýta
fyrir þessu máli, einsog hún Befbi fengib ef alþíng
hefbi kastab frumvarpinu, af því þab fullnægbi ekki
tilgángi þessuin, og látib heldur eldra lagabobib standa,
þvi þá var hcrumbil vist, ab kvörtunum hefbi ekki
linnt, og stjórnin hefbi neybzt til ab gjöra eitthvab
til reglulegra umbóta í þessu ináli, annabhvort búa
sjálf til fruinvarp uiu þab, eba láta stiptsyfirvöldin eba
nefnd manna á Islandi gjöra þab, fyrst kanselliib telur
vandkvæbi sín fyrir ókunnugleika sakir*). þab var
*) Sjá Crumvörpin bls. 62 neðst. — f>að er bæði kátlegt og
hrytífi*letít-* I*eSa1, stjórnarráðin sjálf fara að bera fyrir ókunn-
ugleika á landi, sem |>au eru sett til að stjórna og |>essvegna
eiga að pekkja; og J>ó samt sem áður er ekki gjört svo
mikið sem að sjá uin, að einn Islendíngur að minnsta kosti
sé ætlnlega í skrifstofum |>eim, sem hafa islenzk mál til
meðferðar.