Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 75
AL|>1>G A ISLAISDI.
7t>
yfirsjón af þeim, sein vildu fylgja máli þessu frain,
aí) grípa ekki í þenna streng á þínginu, þegar honuin
var hreift, en fyrst þeir gjörfeu þab ekki, þá verba
forstöíuunenn preststettarinnar a& sjá mn, ab niálib
gjaldi þess ekki, og þar ab mun reka, ab þeir niunu
verba ab búa til sjálfir frumvarp um þab, ef þab á ab
fá góban framgáng.
þegar um er ab ræba á hvern hátt bæta eigi
kjör prestanna, hefir framsögumabur í ágreiníngs-
atkvæbi sínu bent á hin helztu atribi í abferbinni, sem
iriunu reynast rett og eru samkvæin áliti því, sem al-
mennt hefir koinib í Ijós, bæfei í bænarskrám um
þetta efni og í tillögum einstakra nianna. Framsögu-
mafeur segir, afe ”áfeur sú endurbót á kjörum þeirra
yrfei gjörfe, sem til lángframa ætti afe vera, væri naufe-
synlegt, afe öfelast greinilega og áreifeanlega vissu um
inntekt prestakallanna og sanngjarnlegt eptirgjald
bújarfeanna (þar sein þær ekki vantar)”; en þegar
þessi skyrsla væri fengin, þá þyrfti, segir hann, ”aö
bæta öll þau prestaköll, sem ekki næfei herutnbil
200 rbd., afe mefetaldri bújörfe og hlynninduin, en hin
mundu hljóta afe verfea óáhrærfe; þó mundi mega tak-
marka þessa afealreglu nokkufe á báfear hlifear, helzt
eptir hægfe og erfifeleika sóknanna, sveitarlagi og öferu
fleira” (bls. 332).
þessi afeferfe, afe fá fyrst nákvæmar og áreifean-
legar sk)'rslur um, hvernig prestaköllin eru, og sífean
leitast vife eptir efnum og kríngumstæfeum afe bæta
þau lökustu upp, svo þau verfei vife sæmandi fyrir em-
bættismann, eptir því sem landshættir eru til, er án
efa hin retta, og um þafe munu allir vera samdóma,
hvort sein þeiin kemur saman uin afeferfe þá, sem hafa