Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 86
ALftlNG A ISLAADI.
»«
þvísemþær verfca goldnar; sumstaBar kann einnig
af) bera á því, ab tekjur presta gjaldist aþ miklu leiti
i aurum i lakara lagi.
3, vibvíkjandi útgjöldunuin serílagi er þess aö
geta, a& þau eru ekki talin frá í þessum reikníngi,
vegna þess ab þau eru misjafnt tilfærb í reikningum
prestanna, þareb sumir hafa ekki talib neitt, abrir ein-
úngis hib fasta gjald til uppgjafapresta og presta-
ekkna, og enn abrir allt þab, sein embætti þeirra
getur leidt meb ser.
þegar þessi atiibi eru tekin til greina, sjá menn
í hverju reikningunuin verbur ábotavant, og hvab
leibrétta þyrfti í skvrsliim þeim, sem áreiban'egt mat
prestakallanna skyldi byggjast á.
Til þess ab fá áreibanlegar skyrslur, sem slíkt
mat yrbi hyggt á, mun.li án efa verba naubsynlegt ab
senda öllnm preslum skýrsluform, en ekki spurníngar,
einsog gjört var 1838; í skýrsluformi þessu (sem bezt
væri ab prenta) verbur ab segja fyrir hverjuin dálki,
svo prestarnir þurfi ekki annafe en rita skýrsluna
eptir því; meb þessu einu móti yrbi líklega aubib ab
fá samhljóba skýrslur um allt land , og ætti að meta
tekjur og útgjöld til landaura og því næst til penínga
eptir tnebalverbi verblagsskránna sem þá gylda. Skýrslu-
form þetta yrbi ab vera stutt og greinilegt, en þó
jafnframt svo yfirgripsmikib, ab þab gæti tekib yfir
allar þær tekjur og útgjöld, sem koma* til álita í
hverju prestakalli sérílagi*), hértimbil á þenna hátt:
*) pað er auðsætt, að útgjöld |>au eða kostnaður, sem stétt
prestsius leiðir með sér, eða lmsliajmr hans, eða |>viumlili(,
eiga ekki skylt við pcssa reikninga.