Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 87
ALþlING A ISLAMDI.
87
”S k y r s 1 a *)
iiiii ásigkomu'ag, tekjur og útgjöld N. N. prestakalls
í N. N. prófastsdæmi ár N. N.
T e k j u r:
a, prestssetrið [hvernigásig komiíi — dýrleiki jaríiar-
innar — tún, engjar, hagar — ítök jarbarinnar —
hlynnindi allskonar — annmarkar — innstæba í
húsum og kúgildutn — hversu mikils se metandi
aríiur heirnajarbarinnar í peníngaveröi].
Athugagrein: hvort nokkrar jarbir eba hjáleigur
se teknar af og lagöar til heimajarfearinnar.
b, itök kirkjunnar annarstabar eptir máldögum:
1, notuíi; 2, ónotuö.
c, tekjur af hlynnindum kirkjunnar útífrá, sem leigö
eru ööruiii [t. d. beitartollar — afréttartollar — ver-
tollar — rekar, o. s. frv.].
d, kirkjujaröir: nöfn þeirra, dýrleiki og skuldagjald,
1, hvaö vera á; 2, hvaö nú er, í landauruin til
peníngaverös.
Athugagrein: hvort jaröir eöa hjáleigur sé lagöar
niöur, og taldar meö jöröunum.
e, leigur af innstæöa í jaröabókarsjóönunu
f, tekjur af útkirkjum eöa bænhúsum, sem nú eru eöa
veriö hafa.
g, aörar tekjur.
h, gjöld af sóknunum: v
1, fasteignartíund (prests) af N. N. hundr.
á aö vera geldst.
') Slivrslur pessar yrði a8 heimta allt af við og vi8, til pcss
að mcnn vissi ásigkoinulag brau8anna og hvernig pað breytt-
ist, og einkum pegar prcstaskipti verða.