Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 88
ALflNG A ISLANDI.
!!!!
2, lausafjártíund, suniiileiMs.
3, dagsverk, hvert á..., sömuleifiis.
4, lainbsfóöur, hvert á..., söniuleiöis.
5, otfur (hve mörg og hve há).
6, auka-prestsverk.
A þi'ngabrauöuni kemur í stabinn fyrir atribin a—d:
lénsjörö prests (ef nokkur er), dvrleiki og skuldagjald,
svo sein áöur er sagt.
Útgjöld.
Til uppgjafa-prests í brauöinu, (þegar nokkuö slíkt
gjald væri lögákveöiö, sein reyndarværi nauösyná).
Til prestsekkju í brauöinu eptir konúngsbréfi 5. Júní
1750, 1. og 2. gr.
Tillag til uppgjafa-presta eptir konúngsbréfi 14. Febr.
1705.
Tillag til prestaekkna eptir konúngsbréfi 5. Júní 1750.
7 gr.
Tekjnskattur (Extrapaábud).
Kvaöir eba ískyldur (t. a. m. til fátækra o. s. frv.j,
seni á prestakallinu liggja, eptir ináldöguin eöa
ööruin ákvöröiiniiin.”
þegar búiö væri aö seuija nýtt inat á prestaköll-
unnm, inætti sjá hversu inikiö vantaöi til, svo aö hver
prestur næöi aö fá sómasamlegt uppheldi, og nnindi
þaö þá aö líkindum koma fram, aö auöiö mundi veröa,
meö forsjálegri tilhögun á efnum þeim, sem fyrir
hendi eru og ákveöin eru hinni andlegu stétt til upp-
heldis, aö bæta hag prestanna töluvert, án þess'aö
auka kostnaö á hinum almenna sjóÖi, nema máske
utn stundarsakir, og má þá ekki heita mikiö þó 1000
dalir gengi til þess um nokkur ár, þegar maöur væri
viss uiii aö þeir lenti á þeiiu brauöuni, seui mest