Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 89
Al.þlNG 4 ISLVNDI.
Ö‘J
þyrfti iippbotar vib. En eptir því sein efnin yxi þarf
ab anka uppbotina. Til a<b bæta hin löknstu presta-
köllin eru þá einkuin þessi ráb fyrir liendi:
1. aí) steypa saman braubuni, þar sem því veríiur
vib komi& án þess andleg uppfræbíng lííii baga; því
þab er án efa rett grundvallarregla, ab betra er ab
hafa færri presta, sem bafa nægilegt uppheldi, heldur
en marga, sem verba aö lifa í örbirgb og volæbi.
þaf) væri án efa allra bezt tilfallib, ab prestarnir sjálfir
í hverju pr fastsdæmi, meb skynsömustu bændiim, legfei
ráb til, bvernigþeim virtist braiibum og sóknum hagan-
legast skipt, og liti þá til um leib hvar haganlegast
væri ab setja kirkjur, hvort haganlegt væri ab skipta
sdknuin ööruvísi um allt prdfastsdæmif) efa nokkurn
bluta þess, o. s. frv.
2. Ab selja fjarlæg ítök og jarðir mundi vera
hagnafiur á ymsum stö&uin, bæSi fyrir braufin sjálf og
fyrir landif), en ekki mundi þa& bæta töluvert tekjurnar.
3. A branb þau, sem hafa meira en 300 dali í
árlegar tekjur, kynni ab mega leggja tekju - skatt,
viblíkt og nú er á þeim braubum sem stærst hafa
verib köllub híngab til, og verja þeim skatti til upp-
botar binum fátækari braubum.
4. Ab stofna almennan kirknasjób, einsog pró-
fastur síra Hannes Stephensen stakk uppá á alþíngi,
og hafa hann mebfram til ab bæta braubin, þd er
þetta niikib vandaniál, og þyrfti nákvæmlega ab athuga
ábur en þab se fastrábib.
5. En þab, sem mest ríbur á, hvab sem gjört
verbur, er ab gefa nákvæmara gauui ab mebferb staba
og kirknagdzins alls, því bæbi preststéttin sjálf og allt
landib hefir hinn niesta skaba af, ab þessi gdz komist