Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 90
90
ALþlISG A ISLAMM.
í vanrækt. Ef þessu atrifei væri gefinn nákvæniur
gaurmir, og höfb uin þab betri tilsjön en híngaMl
hefir verií) uni lángan tíma, svo stöbuni og kirkna
jörbuni yröi vel haldiö viö og bætt jafnvel nokkuö
inann frá manni, þá inætti af því vænta slikrar end-
urbótar á kjöruiu prestanna, sein væri á viö mikinn
peníngastyrk.
þaö er eitt atriöi, sein snertir þetta mál, er geta
verður meö fám oröum, og þaö er tillag þaö, sern
uppgjafa-prestum er lagt af hinum hetri brauÖum meö
konúngsbrefi 14. Febr. 1705*). Tillag þetta er þar
ákveöiö ”í góöum og gylduin landaurum”, seni jafn-
fraint eru reiknaöir til peninga, eptir gángveröi því
seui þá var, og er tillagiö reiknaö um allt land til
22 hundraöa og 10 álna a-landsvísu, eöa 88 rbd. 2
marka species. En þetta tillag mun nú einúngis vera
goldiö meÖ peníngum eptir hinu forna gángveröi, þar
sem í raun rettri ætti aÖ gjalda þaö eptir því landaura-
veröi, sem nú er, einsog rett er aö gjalda aukatekjur
presta eptir því verölagi sem er, en ekki því sem
hefir veriö. Væri tiilag þetta goldiö á þann hátt,
yröi þaö nokkur styrkur fyrir fátæka uppgjafa-presta,
og réttur þeirra krefur augljnslega, aö þeir njóti þess
sem þeim er veitt meö beinu og skýlausu lagaboöi.
IX. SNERTANDI VERALDLEGA STJÓRN.
Mál þau, seni til þessa flokks eru talin, voru ekki svo
inerkileg, aö þörf þykiáaö ræöa um meöferöþeirra. þess
‘) Hréfið er prentað í Finns biskups Hist. eccl. Islund. III,
48i)—80, og í lojjasalni Magnúsar fíetilssonar.