Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 91
Al plM. A ISL AADI.
91
má aíi eins ge(a, ab einsog bændur ætti aö hafa sér
kvittunarbækiir fjrir þínggjöid sín, eins ætti þeir ab
liafa vibb'ka bækur nteb kvittununi fyrir gjöld sín til
presta og kirkna, og má þab reyndar virbast seni
ekki ætti ab þurfa lagabob til ab innieiba sb'kar bækur,
sein eru hvorutveggju hlutabeigenduni naubsynlegar.
X. SVEITASTJÓRNARMÁL.
I þessari grein var inerkilegast fruiuvarp stjórnar-
innar til tilskipunar uin bæjarstjórnina í Reykjavík,
og var mebferb þess á þínginu gób ab vorri byggju.
En hvenær fáum vér nú lög imi sveitastjórnina í hér-
iibuui ? — Konúngsfulltrúi ætlabi ab merin þyrfti ekki
ab vænta frumvarps uni þab frá stjórninni, líklega
sökuni ókunnugleika hennar á landinu, og verbur oss
þá þetta, einsog niart annab, þýngra fyrir en Dönuni,
sem þegar hafa fengib hvorutveggja, og þab frá stjórn-
inni; enda er þess varla ab vænta, af) slík fruinvörp
geti koniib frá einstökuin inönnuni, þó þeir þekki vel
til sveitastjórnar í sínu hérabi.
Uni þab mál væri því ekki annab hægt, en ab
einstakir uienn, seui kunnugastir væri því efni, tæki
frani helztu atribi málsins, og bæri svo tipp fyrir
þinginu, en siban væri konúngur bebinn ab láta seinja
frumvarp eptir þeini grundvallar-regluni, sem-þíngib
féllist á.
Ef stjórnin veitir áheyrn bæn alþingis uni ab lengja
5 ára hreppinn, verbur unnin ósk margra landsinanna
i Jiessu efni fyrir tilstublan þingsins.