Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 92
AlpIKG A ISLAKDI.
»2
þegar ver lítum nú ab síbustu yfir a&gjörbir þíngs-
ins, virbist oss hvorki vera orsök til aí> álasa því fyrir
hyskni, né heldur til ab vera o'ánægíiur meb málalyktir
á neinum abalmálum, sem til úrskuifear komu. J)ó
vér viljum ekki mæla fram meb sérhverju einstöku
atri&i, sem hlaut samþykki ineira hluta þíngmanna, þá
er þab víst, ab þo' stjo'rnin vildi samþykkja allt þaí>,
sem nábi samþykki meira hlnta þíngtnanna, þá mundi
þab ekki verba landinu til skaba, og er miklu meira
ab o'ttast ef stjórnin, sem telur sjálfa sig ókunnuga
landinu og landsmönnum, fer ab rábast í a?> breyta
frumvörpum þíngsins eptir eigin hugþótta sínmn eba
rábum og fortölum einstakra manna. þaíi er enginn
efi á, ab bezta rábib fyrir stjórnina væri ab fylgja
sem nákvæinlegast tillögum þeim, sem næbi samþykki
þíngsins, og einúngis þegar miklar og gyldar ástæbur
kæmi fram af hendi minna hlutans, þá aí> leggja ekkert
samþykki á máliö, heldur bera þab undir næsta þíng.
Alþíng hefir í rauninni miklu vandasainari stöím
en þingin í Danmörku, og í flestu öríiugri, einkum ef
stjórnin reynist því örbug vibureignar og vill ekki
láta því traust sitt í té. þaö vantar mestallt þaö
sem hafa þarf og öörum þinguin er séö fyrir óöar en
þau hyrja; þaö vantar einkuin bókasafn, og þaö sem
niest er vert, þaö vantar, einsog landiö sjálft, allt þaö,
sein getur veitt yfirlit yfir hag landsins í öllum grein-
um. Ekkert er prentaö af neinu slíku nú um mörg
ár; ekkert islenzkt logasafn er til, og menn vita ekki,
sem ekki er von, hver réttindi eöa skyldur fylgja
embættunum i landinu *). þíngiö hefir ekki nóg húsrúm,
*) sjá inálið iiiii skyldullutnínga einbættisDiaiiiia.