Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 93
AI.pING A ISI.ANDl.
i>.3
svo hver þíngmanna veríiur ab elta annan um allan bæ,
þó ekki se nema til ab sjá þíngbókina. þíngib hafbi
ekki nema fjóra auka-skrifara alls, svo þingrnenn urbu
sjálfir ab bóka á þíngfundum, og hver þingmanna, sem
talabi, ab eyba tíb sinni í ab skrifa upp á eptir þab
sem hann hafbi sagt; er þab bæbi tímatöf og þar ab
auki hinn versti anmnarki ab því leiti, ab hver einn
verbur ab vera sjálfrábur þess sem hann ritar, þareb
ekki er mögulegt ab hreyta því eptir samhurbi, neina
úr því yrbi endalaus þrætni og vífilengjur. Ritnefnd-
arinenn verba sjálfir ab búa hvern staf undir prentun
og jafnvel lesa prófarkir. þannig urbu því þíngstörfin,
ab minnsta kosti í þetta sinn, bvsna þúngbær ínörguni,
og er þab hvergi hobib þingtnönnum annarstabar, sem
rnenn urbu hér ab neybast til ab takast á hendur.
Allstabar annarstabar ei u teknir menn til slíkra starfa
á þíngsins kostnab, eptir því sein þarf, svo þíngmenn
megi sjálfir vera vib verk sitt. þegar nú þar vib
bætist, ab prentsinibjan gat ekki prenfab neina tíb-
indin sjálf, og þó dræint, en enginn kostur var á ab
fá prentub öll nefndar-álit, og atkvæba-skrár, einsog
vera á, þá var von á þó eitthvab hefbi farib óskipu-
legar en varb. A öllu þessu hagraibi ríbur stórlega
inikib: fyrir þab sania verbur þingniönnum allt hægra
fyrir, og þab einktiru þeim, seni mest hafa vib málin
ab sýsla; því meiri gaum sein þeir geta gefib ab mál-
unuin sjálfum, því betur verba þau ab líkinduin leyst
af hendi, og því líklegra er ab ályktanir þíngsins verbi
fullkomnari og vinni ineira álit bæbi hjá stjórninni
og mebal þjóbarinnar, en undir því er aptur komib
allt líf þingsins og öll nytsemd af því.