Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 94
94
AI,|>IiNG A ISI.4MX.
Auk þess sem áíiur var lalib eykur þab bVsna mikif)
ástöríin, ab allar bænarskrár verbur afi skrifa upp handa
konúngsfulltrúa, ábur þær verbi lagfear frarn; er þaf) nóg
starf handa tveini auka-skrifuruiii franianaf þínginu, þeg-
ar margar bænarskrár konia til þingsins í árífandi mál-
mn, sein menn vilja ab koinist á þíngib sern fyrst’)*
þ>ar á ofan verbur ab leggja allt út á dönsku, bæbi
þíngbók og skjöl, til aö senda stjórnarrábunuin; en þar
á ofan varb nú af> bóka tvisvar þab sem konúngs-
fulltrúi sagbi, fyrst á dönsku og sí&an á íslenzkn,
því ekki vildi bann sleppa dönskunni úr þíngbókinni,
þareb hann gat heimtab hún væri bókuö, eptir til-
skipuninni. Allt þetta ej kur tvöfaldar skriptir, ogþarf
því fleira fólk til utanþíngs starfa af) tiltölu lieldur en
t. a. m. á hinum dönsku þíngum.— En þó allir þess'r
annmarkar se skablegir og þurfi brábra bóta, þá er
hitt ekki betra , af) ekkert blab er til, sem geti bent
þíngmönnum og gefib þeim hugvekjur, mefian á þíng-
inu stendur, og svo jafnframt skýrt þjóbinni rfett og
satt frá því seni fram fer; því í suniar hefbi slíkt
blafi ekki fengizt prentab, þó einhver hefbi viljab
rita í þaö. — J>af) væri nú óskanda, ab þeir máls-
metandi menn, setn næstir búa, og þá einkuin stipts-
yfirvöldin og uinsjónarmenn prentsinibjunnar, vildu
kappkosta ab bætt yrbi úr þessum gölliim til næsta
þíngs, ab því sem þeir geta ab gjört, en verbi þess
ekki kostur, er naubsyn ab þíngib sjálfl kjósi nefnd,
sem beri umhyggju fyrir þessu, ab því verbi hagan-
legar fyrir komib seinna meir.
*) Til að komast bjá pessu væri óskainia, að allir srmli
hcroplir bænarskrár sínar í tvennu L»j;i til flvtis.