Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 95
AI.J>I.NG A ISI.A.NUI.
5)0
þab hafa án efa inargir fundif), hversu stuttur
þingtíminn var í þetta sinn, og niun þó sannast afe
enn meira ber á því sí&ar, þegár menn fara ah kjnnast
þínginu betur, og þingmenn fara ab taka ahnennt þátt
í uuiræhu inálanna. þíngtíininn ætti ekki ab vera
minni en 6 vikur, inehan svo mörg merkileg mál eru
óundirbúin, sem nú eru, því landib líbtir margfaldan
ska&a vib a& þau ver&i dregin, efea aö meSferb þeirra
á þínginu se hro&ab af, og þinginu síðan kennt um
þa& sem aflaga fer. þa& er því naubsynlegra ab þíng-
timinn ver&i ekki styltri, sem menn mega jafnan eiga
von á, hvort sem þíngtíminn ver&ur lángur eba stuttur,
ab þingib verbi örlátara meb nefnda-kosningar framan-
af tiiiianuin, og ab opt spinnist oflángar uinræbur um
sniámuni.
Fulltrúi konúngsins er svo merkilegur á þessum
rábgjafar-þíngum, ab hans þarf ab geta serílagi. I þeim
löndum-sein hafa löggjafar-þíng, koma stjórnarherr-
arnir sjálfir fram á þingununi af stjórnarinnar hendi,
og eru þar til andsvara fjrir fiilltrúum þjóbarinnar
iini serhvaö þab, sem þeir gjöra, sem æbstu embættis-
menn til aö frainkvænia allsherjar-viljann. þeir hafa
sjálfir ábyrgö einbættis síns og aögjöröa sinna, og
geti þeir ekki fengiö meira part fulltrúanna til aö
fallast á álit sitt í merkilegnin niálefnum, geta þeir
ekki veriö lengur í völduni. Hér er þessu ekki þannig
variö. Konúngsfulltrúinn segir þaö, sein hann kemst
næst aö niuni vera konúngs vilji eöa stjórnarinnar; þó
allir þingmenn sö á ööru máli þá stendur honum á
sama, ef liann þykist vera viss uin konúngs vilja, þó
hann sannfierist sjálfur viö mótmæli manna, þó liann
lofi einhverjn, eöa segi aö eitfhvaö verÖi gjört, þá