Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 97
AI.þl.'IG A ISI.AMII.
í)7
á gób ráb til ab fraiuLvæina, en ekki til ab telja
vandkvæbi, til ab letja og aptra. þegar þetta bregbst,
fara nienn ab óttast, ab sjónarmib stjórnarinnar sé
ekki eins hátt einsog inenn vildi æskja.
Konúngsfulltiúinn á alþíngi heiir inarga þá kosti
til ab bera, sem öl'uni Islendingum þykir mikib til
koma, og afla honuui virbíngar hjá hverjum manni,
sein kynnist honum. Ilann er skynsamur inabur og
greindur, rábsettur og alvarlegur; hann hefir Ijósa
hugsan og er fljótur ab koma fyrir sig bæbi hugsun
og orbum; hann hefir einnig gott lag á allri tilhögun
og kann vel ab sjá hvab bezt fer; þab var og einnig
sjáanlegt, ab hann hafbi varib mikilii ástundan til ab
kynna sér inálin og gjöra ser sjálfur hugmynd um
þau, því hann vildi vera einfær um verk sitt, eins og
veraátti; hann hefir og einnig lagt svo mikla astundan
á ab Iæra íslenzka túngu, ab hann skilur vel þab sem
talab er, og getur allsæmilega framilutt á íslenzku
ræbu, sein hann hefir skrifaba fyrir sér; sýndi liann
og í því lag sitt, ab hann flutti sjálfur á ís'enzku
ræbur sínar fyrst og seinast á þínginu. En samt sent
ábur, og þó vér ekki þekkjum neinn þann mann í
Danmörku, sem ab öllu samtöldu væri ab vorri hyggju
eins fær 11111 ab hafa þenna starfa á hendi, játum vér,
ab vér liöfiim enn framar sannfærzt um þab á alþíngi,
ab enginn annar en Islendingur ætti ab vera konúngs-
fulltrúi. Oss virbist þab vera aubfundib, ekki ab eins
af tiingumáli konúngsfulltrúa, heldur af öilu áliti hans á
máluntim, ab hann koin fram á þínginu sem danskur
mabur; en hversu lofsvert sem þab er á honum í sjálfu
sér, og þar sem nm dönsk mál er ab ræba, þá ætlum
vér þab ekki eiga vib iimræbu íslenzkra mála á alþíngi.
7