Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 98
í)8
ALflNO A ISLANDI.
Á Islandi á stjórnin ab koina frain sem íslenzk
stjórn, ef hún á a& vera þjóbleg, og til þess verönr
hún ab hafa söinu tilfinníngar einsog hinir beztu Islend-
íngar ; hún ver&ur ab kunna aö nieta og vilja styíja
allt þaf), sein þvi landi er til nytsemdar, sem hnn á
ab stjórna, og ekki mæla nibur hvab eina svo, ab þab
skuli vera svipab því sein er í Danmörkii, en þó allt
litilfjörlegra. þetta virbist oss vanta hjá konúngs-
fulltrúanuin. Oss fannst hann skoba Island sein und-
irlægju Daninerkur, sem Danmörk ætti reyndar ab
vera gób vib, þegar þab væri skikkanlegt og þakklátt
fyrir allt, af því tilgángurinn væri góbur, en ef þab
vildi krefjast nokkurs sein réttinda, ætti þab ekkert
ab hafa. Jietta lýsir sér nokkub í skólainálinu, og
hér og hvar víbar, en þó berlegast í verzlunarmálinu,
og þar vildi hann jafnvel, ab því er oss virbist, ab
hagur Danmerkur ætti ab rába meira en hagur Islands,
ef þíngunum i Danniörku litist svo. þessi hugsunar-
ináti er móthverfur Íslendingum, og hann er ab vorri
ætlun ekki réttur hjá stjórninni, því meb þessari stjórnar-
abferb nær Island engum framförum, gjörir enganveginn
rikinu þab gagn sem þab gæti gjört, og uiegn óánægja
og gremja verbur drottnandi. Sýni stjórnin aptur á
móti, ab hún meti ísland mest i máluni sjálfs þess,
þá verba allir fúsir og viljugir til ab leggja sitt fram
til ab stoba hib almenna gagn, og sanikandib vib Dan-
inörku verbur vinsælt hjá þjóbinni. þab er og ólieppi-
legt, þegar konúngsfulltrúi er ekkert vib sjálfa stjórn
landsins ribinn, þvi þó hann kunni ab mega sér mikils
hjá konúngi og stjórnarrábunum, þá er þab á engan
hátt eins gott, einsog ef hann ætti sjálfur þátt i meb-
ferb málanna þegar til stjórnarinnar kemur; allra sizt