Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 99
U.fiINO A ISI.ANDI.
99
vita nienn, þegar þannig er ástatt, hvern hlut hann á
í úrskur&i málanna; en þar af Ieifeir aptur, a?) menn
eru ovissir uin á þínginu, aS hve miklii leiti hann talar
af sannfæríngu sjálfs sín, e&a í stjornarinnar orba staö.
þó er þa& enn allra lakast, aö konúngsfulltrúinn getur
ekki talab á túngu landsnianna. þab er óvi&kunnanlegt
og má særa alla Islendínga og vekja sorglegar endur-
minníngar, aö heyra stjórnarinnar eyrindsreka tala
útlent mál á þjó&þíngi voru; þaö er hneixlanlegt,
aö sjá mann tala meö túlk af stjórnarinnar hendi uni
stjórnarmálefni landsins, og þess eru ekki dætni, að
nokkur stjórn bjóði þegnuni sínum slíkt, en aö vísn
er þaö ekki boöiö samþegnum vornm í hertogadæmun-
um, og þaö þó Danir segi sjálfir, aö helmíngur fólks
í Slesvík s& danskur; það spillir tíma þíngsins, aö
heyra tekna upp aptur lánga ræöu, og aö síöiistu veröa
orö konúngsfulltrúa miklu áhrifa-ininni á þíngiö, þegar
þau koma fyrst á úllendu máli og síöan á misjafnlega
verkaöri íslenzku *).
Hver sá sem hugsar um, hvaö þaö er aö vera
aðstoðarmaður eða túlkur konúngsfulltrúa, hann mnn
fljótt finna, að enginn er öfnndsverður af þeim starfa.
Vrildi maðtir óska manni ills, þá væri sú ósk ekki meö
þeim beztu, að óska nianni aö vera ”hjástoð”, og
þessa verst ef þaö er skynsamur maöur sein í þaö
ætti aö rata. Aö sitja á þínginu einsog dæmdur, þó
þaö sé viö vinstri hliðina á sjálfum konúngsfulltrúanum,
og mega ekki leggja orö í neitt, og ekkert annaö
") KonúngsfuUtrúi ílutti fyrst mál sitt til enda á dönsku i hvert
sinn, parnæst sneri aðstoðarmaður hans pvi á ísienzhu, par-
eptir ritaði fulltrúi upp heima ræðnr sinar, oj; siðan islenzk-
aði skrifari hans pær; en pessi útleggíng er aptur prentuð i
tiðindunum, og er vel frá henni gengið.
7*