Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 101
ALþlJNG A ÍSLANDI.
iOI
segja: konúngsfulltrúi á ab vera og verbur ab vera
Islendingur, ef allt á ab fara í lagi.
Forseti þingsins átti mikinn þátt i því, ab svo
mörg niái urbu útkljáb á þinginu, þvi hann gjörbi
allt sem í hans valdi stób, og jafnvel meira, til ab
llvta afgreibslu málanna. þetta er ab visu nijög
naubsynlegt fyrir þíngib, ab forseti se ötull til af-
greibslu iuálanna, en þó virbist oss ab hér sé öbru
máli ab gegna, og til margs annars ab líta en hjá
einstökuui enibættisiiianni, sem vill afgreiba sem
fyrst mál þau, seni til hans konia. Hitt er ekki
umtals mál, ab forscti má ekki ílvta afgreibslu
málanna meb því, ab þagga nibur umræbu um þau,
þegar menn lialda sér vib efnib og ekki meiba neinn
(bls. 16, 84, 200, 614), eba meb því ab ákveba tíma,
þegar uinræba málsins verbi ab vera á enda (bls. 536);
sizt þegar hann þá á öbruin tíirium levlir lángar
uinræbur fyrir utan efnib, einsog uiu dagsverk í
málinu uni reglugjörb 17. Júlí 1782 (bls. 349, 350, 452);
hann lieiir ekki heldur sjálfur tueira vald á ab segja
iuönnum hverja þeir ætti ab kjósa i nefndir (bls. 27)
heldur en abrir, seni liann finnur ab því vib, og meb réttu
(bls. 32); og þessa sizt á hann ab kveba fyrstur upp
álit sitt á niáluin, sem borin eru upp á þínginu
(bls. 44 o. vibar). Vér ætlum einnig mjög efasamt,
hvort þab sé ré.tt ab leyfa, ab lesin sé upp ný skjöl
eptir ab niál eru koniin undir ályktun (kaupmanna
bréfib bls. 438), því sé ekkert nýtt í því, þá er þab
óþarfi, en sé þar eitthvab nýtt, þá þyrfti þab meiri
umhugsun og frjálsari umræbur, en inönnum eru
veittar vib seinustu umræbu málanna, þar sem ekki
má tala nema einusinni. Ekki getum vér heídur
varib, ab oss virbist forseti hafa verib heldur eptir-