Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 103
ALJjIING A ISLAiNDI.
105
látib hæla skjölum frá sjálfu sfer (sem bls. 54), þó þab se
sérlega ánægjulegt fyrir þá sem samiö hafa. Lakast
er, aö eptir bókuninni mætti álykta á mörgum stöhum,
a& forseti hefbi bannab umræbur uni málin í mifcju
kafi, optar en hann gjör&i (þvi öll þau dæmi höfum
vér getib uin); svo er t. a. m. bls. 317, 319, 400,
428, og kannske ví&ar; yfirhöfuf) a& tala kemur
„forseti” ofmjög fram í bókuninni.
Hjá þíngmönndm vir&ist oss þa& inikil yfirsjón,
aö þeir hafa margir hverjir talaö uin frumvörp þau,
sem koniu fram af stjórnarinnar hendi, svo sem væri
þau eiginlega dönsk. þo svo sé, a& þau sé upphaflega
samin á dönsku, þá eiga þíngmenn ekki a& kannast
viö nein önnur frumvörp en þau, sem fyrir þá eru
lögö, en þau eru á íslenzku, og ætti aö ver&a sam-
þykkt af konúngi á islenzku. Danskan keniur þínginu
ekkert viö, og enginn þíngma&ur ætti nokkurntíma a&
nefna ”danska frnmritiö” e&a þesskonar. Um þetta
hefir þingma&ur Árnesínga fariö Ijo'sum og o'rækum
or&um á bls. 244, og visuin vér til þeirra or&a, án
þess a& or&lengja um þa& á þessuin staö. þa& ætlum
vér sé og ósi&ur, a& skora á konúngsfulltrúa til aö
útskýra alþingistilskipunina (bls. 37), e&a a& segja álit
sitt um þa&, sem þíngmönnum sjálfum stendur næst
a& vita. jþó er hitt enn lakari ósi&ur, aö gjalda kon-
úngsfulltrúa þakkir me& fagurgala, þó hann segi eitt-
hva& málunum til útskýríngar, og þó allra helzf þegar
þa& eru frumvörp stjórnarinnar sein hann útskýrir e&a
inælir fram me& (bls. 96, 166, 252 o. ví&ar), e&a þó
hann mæli meö meiníngum einhvers þíngmanns.
þessi si&ur er í mörgu tilliti ska&legur, einsog hverj-
uni manni er au&sætt, og sæmir ekki þingmönnum.