Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 104
104
AI.|>ING A ISI.ANIM.
Hitt er óhönduglegt, ab kjósa menn í nefndir, sem
ern mótfallnir því ab nefndir se settar, og enn franiar
þab, ab kjósa framsöguniann úr minna hluta nefnda,
og ættu menn jafnan ab varast þetta, þegar öbru
verbur vib komib. Ab öbrn leiti virbist oss, ab góbur
andi hafi yfirhöfub ab tala verib drottnandi mebal
þíngmanna, og hreinn og fullkominn vilji til ab fara
því einu frain, seni öllum stéttuni og öllu landinu
mátti verba fyrir beztu, eptir því sem menn höfbu
framast vit á.
Hvaö vibvíkur alþi'ngistíbindunniri, þá hefir reynslan
sýnt í þetta sinn, ab þab er í lakasta lagi séb fyrir
ab þau verbi prentub nógu fljótt, og ab þau útbreibist
um landib í tíina., þab er naubsyn ab senda þau
gagngjört meb aukapóstuni, og þó kostnabur sá væri
lagbur á verbib, þá gætti þess ekki töluvert, og alþvba
miindi fúslega vinna þab til, heldur en ab fá þau svo
seint sem í þetta sinn verbur. Ab öbru leiti er allvel
frá tíbindunuin gengib, þó prentvillur sé býsna margar"),
og ab útliti eru þau betur vöndub en nokknr önnur
bók, sem prentub hefir verib á Islandi um lángan
tima, og niiklu ásjálegri en tíbindi Dana. þab v'ar
og lofsvert af þinginu, ab verb þeirra er sett svo lágt,
ab þab er varla neinuni um megn ab kaupa þau, seni
vill eiga þau, en þab ætti allir ab vilja sem unna
gagni landsins, enda iná ab vísu inart af þeim læra,
ef menn Iesa þau meb gaunigæfni.
“) pað sem tala bænarskránna verður minni eptir registri tíðind>
anna, en talið er í pessari ritgjörð, kemur at’ |>ví, að |>ar
eru sumstaðar taldar lleiri kænarskrár undir einni tölu.
J.