Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 105
UM BLAÐLEYSI OG PÓSTLEYSI
Á ÍSLANDI.
]Hargar eru nú þarfir þjóbar vorrar, og þó aí) miklu
leiti se undir oss sjálfum komib ab úr þeim ver&i
rábií), þá er þab þó ekki me& einu móti um þær allar,
því sumar þeirra eru þannig vaxnar, aö vér eigum þab
undir stjórninni, hvort lnin vill bæta þær efeur ekki;
þó getiim vér gjört þar mikif) ab, meí> þvi' ab fylgja
máli voru ineb atorku og kappi, meb þreki og þoli,
meb skynsamlegum rökum og ástæ&um; en aptur eru
ahrar þarfir vorar svo á sig komnar, ah vér þurf-
um ekki stjórnarinnar aSgjörba til ab greiba úr þeim,
heldur er þab mest komib undir samheldni vorri og
góbuin vilja. Oss þykir nú til þess ætlanda, ab
þessar þarfir vorar, sem vér eigum einúngis undir
sjálfuin oss, bíbi ekki lengur, eba jafnvel ekki eins
lengi úrræba einsog hinar, sem vér eigum undir öbrum,
og enn heldur þykir oss til þess ætlanda, ef til væri
tekin einhver af vorum sárustu og brábustu þörfuni, er
gæti greidt fyrir úrræbum allra hinna ef á henni yrbi
rábin bót, og ef oss væri í sjálfs valdi aö bæta þessa
þörf, ab vér þá mettum hana mikils og leitubumst
vií) ab fullnægja lienni þá þegar, svo ab hún stæbi