Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 106
106 UM BLADLEYSI OG POSTLEYSI A ISLAMH.
ekki framför vorri í vegi. Margar niætti nú þær
þarfir upp telja, er vér fáuin sjálfir úr bætt, en ein-
hver hin brábasta þeirra og tilfinnanlegasta virbist oss
saintsú: aboss vantar blab í landinu, og önnur
þessari lík: ab oss vantar tíbari póstgaungur
i la n d i n u.
því hvernig hagar nú til hjá oss ? enginn í land-
inu ritar neitt, ekk.i svo inikib seni ineinlausar fréttir;
allir þegja, svo ekkert heyrist, hvorki smátt né stórt,
af því sem niönnuni rí&ur á aö heyra og inenn eiga
ab heyra; alinenn tíbindi og inerkir vibburbir berast
uin landib á líkan hátt og bæjaskraf og sveita, á
skotspónuin, annabhvort munn frá niunni, eba þá í
sebluni, er fara einstöku nianna á inilli og sein þá
ekki bera annab en niunninælgina; þar af leibir þá,
a& tíbindin koma brjálub og bjögub þegar í næstu
sveitir, stytt rneb gleymsku eba lengd tneb lygi, því
ósjaldan þarf nenia fáeina niunna til ab aílaga þau.
Ferbir uni landib eru fáar, einkuin á vetruni, einsog
nærri iná geta, neina brvn naubsyn beri til. Póst-
gaungur eru varla teljandi, nenia í Sunnlendínga-fjórb-
úngi, því þab er ab eins tvisvar á ári ab póstur fer
11111 hina (jórbúngana. jþab seni ber vib í einhverjuin
landsfjórbúngi þarf þessvegna niisseri eba ár til ab
koniast í hinn, og þab er ekki allsjaldan, ab tíbindi
berast fyrst frá Kauptnannahöfn í næsta landsfjórbúng-
inn, svo þab er orbib ináltæki hjá öbrum þjóbuui: ab
skeuinista leibin niilli fjórbúnganna á Islandi liggi uin
Kaupinannahöfn. Póstarnir inilli Kalkútta á Indlandi
og Lundúnaborgar fara þar 12 sinnuin á ári frain og
og aptur yfir hálfan jarbarhnöttinn, sein póstar á ís-
landi fara ekki neina tvisvar um einn fjórbúng eyjar-
innar, os tíbindi heyrast tnluvert fyrr til Luodúnaborgar