Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 107
LM BLADLEISI OG POSTLEYSI A ISLAMDI. 107
úr Kínlandi, en til Reykjavíkur úr Norburlandi, hvai)
þá af Vestfjörbum ei)a AustQörÍiuin. Alþíngistíbindin
liefir orbib a& senda ti! Kaupinannahafnar, til ai) koma
þeim sein fljótast norbur í Skagafjöríi, eba austur, eba
vestur. Hvernig á nú nokkub li'f og andi ab geta
dafnab í landinu meban þessu fer fram? landib er
skorib sundur meb stórum fjallgörbuin, svo hver fjórb-
úngur er einsog land ser; bygbin er aptur í hverjum
fjdrbúngi tvistrub og strjál, og samgaungum varnab
meb fiduin og fjörbum, hálsiim og heibuin, því lítib
fer fyrir vegabdtum. þessvegna ríbur injög á, fyrst
ver getuni ekki fundizt í sjón, ab vér þo finnumst í
anda, meb þvi ab haida á ritum og samgaiingum vor
á mebal; þannig heldst vib félagskapur vor, sem ekki
má slitna, þvi þab er svo niarl sem bindur oss alla
saman : saina land og hiniinbelti, sama stjdrn, sama
skaplyndi, sami hugur, sama mál, sömu sibir og
söiiiu oviiiir.
Vér viljum nú fyrst tala um postgaunguna
sérilagi, og oss virbist ekki betur, en ab húu bæbi i
orbi og verki verbi ab gánga á undan, ef menn ætlubu
sér ab koma einhverju góbu til leibar meb ritum eba
blabi, því til litils er ub rita og prenta ofani hrúgu,
þegar ekkert keinst frá nianni, eba ekki fyrr en allt
um seinan, þegar frettirnar eru orbnar forn frásaga,
og fræbi þau og upphvatningar, sem ritub vorn, áttu
fyrir laungu ab vera búin ab hrifa á inenn og bera
ávöxt; ab fara ab rita blab, meban pdstlaust er, virb-
ist oss því einber fásinna, og þab mun ekki ósatt, ab
þetta hafi hingabtil tálmab þeim, er vildu hafa reynt
ab halda úti blabi, og ab vér nú mundum eiga oss
bláb i landinu hefbi betur verib ástatt ineb pdstgaung-