Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 109
T'M BLADLEYSI OC POSTLEYSI A ISLANDI. 100
særa ekki aí) eins og slíta ástarbönd ætlmenna og
vina, heldur kirkja þau atvinnuvegu manna og standa
þeim fyrir þrifuin, gjöra allar framkvæmdir okljúfandi
og deyfa þannig þjóblífib. Vfilji menn »ne8' sjálfum
ser rekja afleiíiíngar þær allar, er þessi galli hefir í
för meb sér, og ihuga, hvílíkt óhagræbi þeim standi
af því, þó ekki sé nema fyrir sjálfa sig, þá erum vér
ekki hræddir um, ab þeir verbi oss ósamþykkir. Og
sé þa& þeir menn, er vit hafa á þjó&lífi, hvah því getur
haldib aptur eba þokab því fram, þá ermn vér enn
óhræddari. Hvaö stjórninni vibvíkur, þá virfcist oss
ekki betur, en þaö sé merki uppá deyfb hennar og
atorkuleysi, a& hún hefir ekki híngafe til átt eyrindi
um land sitt optar en verife hefir; og vér hölduin
flestum sé þafe kunnugt, hvafe fljótt, efea réttara afe
segja seint, afe málefni manna ná úrgreifeslu, allan
þann tíma sem þau eru á ferfeinni fram og aptur, og
allan þann tíma sem þau sitja um kyrt og fá ekki
áheyrsiu, þó ekki hætist þar ofaná, afe þau þurfi afe
hífea lengi flutníngs afe felldum úrskiirfeinum; á þetta
sér einkum stafe í hinni andlegu stjórn efeur kirkju-
stjórninni, sern á sér afe eins einn bústafe á landinu,
þarsein liin verfeslega á sér þó afesetur á þrem stöfeum.
Eigi stjórnin afe fara fram mefe fjöri, þá verfeur hún
afe hafa sína útsenrlara, og þafe er daufe stjórn sein
ekki hefir þá. þessa gætir nú því meir, sem ineira
hryddir á lífsneista í landinu, og því meir sem stjórnin
fær afe afreka. Nú er sett alþíng, þjófearþíng; almenn
inál, setn þángaö eru send, taka alþingismenn mefe sér,
svo þafe kann afe verfea vandræfealaust; en hitt, sem
þafean keniur, alþingistifeindin, hver flytur þau um
landife? ekki alþíngismenn, þvi þau eru þá ekki nærri