Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 110
110 LM BLADI.EYSI OG POSTLEYSI A ISLAINDI.
ferbbúin, þau veriba því a& bííia næstu póslganngu,
sein fellur einum 3 mánu<bum seinna, og se þau nú
anna&hvort ekki fullprentu?) þá, e&a hitt ber afe, setn
sjálfsagt er, ab þau komast ekki meb einni ferfc til allra
kaupenda í heilum landsfjórfcúngi, þá bi'bur þaí) enn
3 mántibi eSa 4 sem eptir verbur, ábur en þa?) veríiur
öllum kunnugt sem gjörzt hefir á þínginu. þaS nægir
ekki, afc þau bífca 3 niánuði prentunar, nema þau svo
liggi og bíbi byrjar svo mánuímm eí)a misserum skipti!
þær póstgaungur, sem nú eru á Islandi, eru því
bæí)i næsta óhaganlegar og fáar, og oss virfcist þær
gæti oröiö haganlegri, tifcari, náö betnr tilgánginuiii
og þó ekki öllu kostnafcarmeiri, ef skipafcir væri sýslu-
póstar; þarmefc meiniim ver pósta, er einúngis færi
póstferfc ígegnuin eina sýslu til hinnar næstu. Ver
imynduin oss þessa skipun þannig: afc í hverri sýslu
væri tiltekinn áfángastafcur handa pósti, efcur póststöfcvar,
t. a. m. sýslunianns-setrifc, þar sein póstur úr næstu sýslu
skilafci af sfcr til embættismannsins, en hinn nýi tæki
vifc öllum skilrikjum, gæfi kvittan fyrir og flytti svo
lengra, til póststöfcvar í næstu sýsln, og væri tiltekinn
dagur, þá þeir hver um sig skyldu þángafc komnir;
þeir skyldu gánga einusinni á mánufci hverjum; hinn
fyrsti gengi frá Reykjavík, þar sem er afcsetur land-
stjórnarinnar, til næstu sýslna, og ver gjörum svo
ráfc fyrir, þegar hver tæki þannig vifc af öfcrum, afc
ferfcinni sé lokifc igegnum allt landifc á mánafcar tíma.
þar sem 2 sýslitr liggja afc einni, sein er á fám
stöfcum, yrfci afc hafa 2 pósta, sem legfci af stafc sam-
stundis hvor sína leifc. Ef vel ætti afc vera, þá
skyldu vera fleiri, sem gengi, efca tvöföld póstgánga
á víxl, svo afc þegar t. a. in. póstur færi úr Reykjavík