Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 111
UM BI.ADLEYSI OG POSTLEYSI A ISLANDI. 1 I l
til næstu póststöfcvar þá hitti hann þar fyrir hinn, er
korn úr gagnstæbri átt, ætti þeir þá af) skiptast á, svo
hann flytti til Reykjavíkur aptur þab sem hinn haff)i
mef) sér, en hinn koini aptur lengra áleibis því, seni
hann hafbi niefi af) fara, og þannig hver af öbrum
yfir land allt; en bæbi mundi þab verba nokkub kostn-
abarsaniara, og rneb einfaldri póstgaungu væri þegar
inikib unnib úr því sem er, í öllu því sem leibir
af samgaunguni nianna. Ab fjölga póstgaunguin ineb
sama hætti og híngab til hefir tibkazt, nefnilega þann-
ig: ab gjöra út sama inann til ferbar gegnuni allan
landsfjórbúnginn, nmn verba kostnabarsamara og leggj-
ast ójafnara á, því sjaldnar iná ekki póstgángan vera
en einusinni í mániibi hverjuni, eigi hún ab gjöra
gagn , en þá þyrfti ávallt ab hafa fleiri menn í senn,
svo höfb gæti orbib manna-skipti, og þó sinn færi
póstferbina hvern inánub, þá niiindn söniu menn ekki
lengi halda þab út, svo þá mætti enn taka abra nyja
og s. frv.; en þegar þannig yrbi ab vera sér úti mn
mannval í einu hérabi til svo örbugrar gatingu, þá
iimndi þab hvorki liggja á laosu né fást fyrir lítib;
þaráiuóti inundi þab aubgjörf, ab fá niann í svsln hverri
um nokkra daga í inánubiniini til ab fara tini sysluna,
því víbast eru þar einhverjir á lausmn fótiim, sem
tæki bobinu fegins hendi. þar ab auki er þab abgæt-
anda, ab póstganngur gæfi því meira af sér þvi' tibari
þær yrbi, því þá færi fólk fyrst ab nota sér þær,
þegar þab sæi ab eyrindum sinum gæti meb þeim
orbib framgengt, í stab þess, ab nú eru pósttekjur
engar ab kalla; og þó aldrei ynnist meir en svo, ab
Lostnabur fyrir póstgaungunni yrbi samur og nú er,
en þær ti'bari, þá væri þab mikill hagur.