Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 112
112 UM BLADLEYSI OG POSTLF.YSI A ISLANDI.
Sá er nú tilgángur póstgaungunnar, ab efla og
lífga vi&skipti manna á mefcal, og aí> koma á framfæri
málum nianna, sem eru undir iiöndum landstjórnar-
innar, til dóins og úrskurbar; en tilgángur blaös er sa,
ab fræba þjóbina uin alla þá vibburbi sem hana varöar,
og frainkvæmdir landstjórnarinnar og öll alþjóÖleg
málefni; þessu veröur ekki til leiöar koiniö nenia nieö
blaöi eöur opnu brefi, sem allir hafa jafnan aÖgáng
aö; hin lokuöu bréf eru þaráinóti sendibréfin, þau fara
einúngis einstakra inanna á inilli og þeirra tilgángur
er aö binda þá fastara sauian, þvi innihalda þau ' svo
mart sem almenningi kemur ekki viö, þó almenn
málefni kunni aö sj nda innanum; en blaöiö bindur
saman alla þjóöiria, og skiptir sér einúngis af hinti
alþjóölega, en ekki því, sem einstökum iiiönnum viÖ-
keiiinr, nema aö svo iniklu Ieiti sem álit þeirra og
gjöröir eru aljrjóölegar; því talar ekkert blab um t. a.
in. þó einhver missi skepnu, eöa rói út til fiskjar,
eÖa þvíunilikt, en þaö talar þarámóti uin serhvert mik-
iö tjón bæöi inanna og héraöa, um sérhver mikil
höpp bæöi manna og héraöa, um fólksfjölgun í landinu,
o. s. frv. Síöan Sunnanpósturinn hætti hefir enginn
tekiö fyrir aö auglysa á prenti svo mikiö sem almennar
fréttir í landinu, svo þaö lítur út eins og ekkert auga
sjái og ekkert eyra heyri þaö sem viö her, þaö er
og hverfur, og þess sjást engar menjar; mundi ekki
inargur t. a. in. hafa girnzt aö heyra næstliöiö sumar
greinilega frásögu um konui hinna útlendu manna til
landsins, og einkum um andlát og útför biskups sál.
Steingrims, sem ekki var svo mikiö sem gjört kunn-
ugt næstu prestuin, er bæöi áttu aö vera og vildit
hafa veriö nærstaddir viö jaröarför lians; eöa þá uiu