Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 114
114 LM BL4DLF.YSI OG BOSTI.EYSl 4 ISLANDI.
stjorn á aÖ leitast vib ab stjorna á þjóölegan hátt,
eptir því sem ebli þjobarinnar er til. Stjorn og þjdb
eiga þvi aí) haldast i hendur og samlagast hvort
öbru; en dagblöbin skýra frá hvar komiö er, og hvab
eptir er, hvab gjört er, hvab ogjört og hvaí) næst liggi
ab gjöra, til þess ab ná takniarki þessu; þessvegna
eru þau raust tinianna. Engin þjófi getur því
lifab blablaus, því se hún blablaus, þá er þab merki
uppá deyfb og dauba, enda er heldnr engin þjdb án
blaba, neina annabhvort sú, sem er á reki vib barn,
er ekki hefir fengib málib, eba sú, seni er þrælkub
og fær ekki ab tala. Oss er nú ekki einhlitt ab
eiga frettablab; ab vísu er þab betra en ekki, því
margur kann ab geta lesib í málib og seb þýbingu
þeirra; en vér verbuin umfrani allt ab eiga þjdbblab,
sein þýbir oss fréttirnar, um leib og þab segir frá, meb
því ab heiinfæra þær til ástands vors; blab, sem
fræbir oss um abgjörbir stjdruarinnar og vekur
þjdbernis-tilfinnínguna. Ver þurfuin ab hafa einhverja
sjdn á stjörnarinálefnum, og þab má stjdrnin vilja
eins fúslega og ver, því hvernig getur hún viljab
leiba oss blinda ! hún hefir og Ijdslega sýnt, ab sá er
ekki vilji hennar, því hefir hún kallab oss til rábaneytis
og skipab alþi'ng, og því er oss nú þörf á, fremur
en nokkurn tínia ábur, meban vér vorum ekki ab-
spurbir uin neitt, ab hera skyn á lundsstjdrn, og þab
er ekki einúngis þörf hinum þjöbkjörnu mönnum,
er sitja skulu á þínginu, heldur og þeim, sem kjdsa
skulu, því ab vitsiriunuin þeirra fer^ mannval þíngsins;
má vera, ab hib fyrsta alþíng hefbi verib betur
skipab, hefbi þjóbin borib hetra skyn á slíkt. Vér
skuluiii heldur ekki láta stjdrnina draga oss, heldur