Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 116
Ii(» UM BLADLEYSI OG POSTLEYSI A ISLANDI.
|»etta ógjört aí) láta; þó ver&ur þa& aldrei slökkt
gjörsamlega, því þab er andlegs eblis, en hií> andlega
verílur aldrei drepiö. Serhver þjót> hefir aö vístt
einhverja tilfinningu fyrir þjóöerni sínu, en sú til-
finníng getur hjá inörguin veriö haröla dauf eöa
aflöguö og óskj nsanileg; hvaö tilfinníng þessi er
öflug og rett keniur undir því, hvort þær þekkja
þjóöernib og kunna aö meta þaö einsog ber; hiö
hezta inebal til aö glæöa þaÖ og stjórna því eru
blöÖin, því þau lýsa þjóöerninu meö ölluin einkennum
þess, hreinsa þaö frá inisskilningi og eyöa illuni
neistum, sem lifa hjá mörgum einstökum ogerti kallaöir
þjóöernis nierki. Oröiö hefir tvöfaldan krapt, þaö inentar
og lagar, heinir lifinu retta stefnu meö skynsamlegum
hugvekjum, og lífgar serhverja tilfinníng meö lífsafl-
inu sein í því hýr. þaö liggur nú sama ráö til þess
hjá oss og öörum aö vekja Jijóiöernis-tilfinninguna, og þaö
er: aö halda Jijóöerninu á lopti, svo öllum veröi þaö
Ijóst, hvaöþaö er, og geti þreifaö á því i hrjósti sínu;
veröur þá einkum aö sýna þjóöerniö i öllum þeim hlutum,
þarsem þaö lýsir ser: í málinu, í háttum og tilskipunum
þeim, sem gjöröar eru Jijóöerninu til viÖurhalds og
lífgunar. J>etta er oss nú almennt ókunnugt aö
mestu: mun þaö ekki t. a. m. vera af ókunnugleik,
aö svo fáir gjörast meöliinir hins íslenzka hókmenta-
felags, sem vill verja mál vort og efla framfarir þess?
þaÖ niunu allfæstir af alþýöu, sem vita aö þaö se til, og
sumir, sem ekki eru alþýöumenn kallaöir, munu ekki
hafa heyrt stórum meira en nafniö; hvernig á J>á
nokkur aö aöhyllast þaö, sem hann þekkir ekki? og
hvernig á nokkur aö þekkja J>aö, sem hann hefir ekki
heyrt um. Sama er aö segja um ýmisleg felög, sem