Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 119
UM BLADLEYSl OG POSTI.I VSI A ISI.ANDI. II!)
svo mjög árí&andi og ekki iná lengur án vera; og
hin ritin bera einúngis ab oss einusinni á ári, en vér
þurfuni ab heyra orbib optar en á áraniótuin. Vib því
er a?) gjöra sem er, ab lífií) streymir vibstöbulaust, og
því má röddin heldur aldrei þagna, sem ber hljóm
lífsins út um víba veröld. Svo er og her varib, ab
hugurinn reikar frá ritinu þegar lángt verður á milli
og áhrifin dofna, og því þarfjafnótt nýjar hvatníngar
og ný áhrif, svo ölltim veröi haldib vakandi. Blab
innanlands mundi aptur á inóti hafa áhrif á landa
vora erlendis, og fá þeim meira efni, veita þeim nýjan
dug og vilja; þeir ættu grei&ara ab aö gánga, aí) leita
fregna af landinu, er þeir nú mega henda á skot-
spónuin. Rit þeirra væri oss engu síínir naubsynleg,
því verkinu niiBar því betur sem ileiri leggja hönd á
þab, og því betur verbur sérhvert mál rannsakab sein
fleiri hyggja ab því; þá mundu færbar ástæbur fleiri,
og þab verba augljóst, hver réttast hefbi ab mæla, því
i rannsókninni reynist sannleikurinn.
þá er enn eitt atibi, sem gæta þarf, og þab er, aö
bókinentir og andleg fræbi bæbi innan lands og utan
eru oss ab mestu ókunn, en i bókinentunuin felast
dýrir fjársjóbir og öfl þau hin miklu, sem temja
höfuöskepnurnar og stýra löndum og ríkjum; því eru
þær verbar þess, aö vér þekkjum þær. Aö visu eru
þær misjafnar; en einmitt af því þær eru þaö, þurfum
vér aö geta valib þær, sem eru aö þörfum vorum.
Nú á þessari tíb er alþýbu ókunnugt uni bækur sem
á prent kotna, kaupir þær því í blindni , þegar þær
ber aö, því marga lángar eptir fróbleik og þekkingu,
án þess aí> hafa nokkra vitneskju um gæbi bókarinnar.
Hefbum vér blab, mundi þar kunngjört t. a. m. hver