Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 120
120 UN HLADLKVSI OG POSTLEYSI A ISLANDI.
bók væri út gefin, og gefib um leið yfirlit yfir efni hennar,
og þá væri öllurn Ijósara ab hverju væri ab gánga.
Utlendar bækur ríímr oss ekki sííiur á ab þekkja;
inargar eru af þeim, er ekki einúngis inenlabir rnenn,
heldur og alþyba, gæti haft inestu not af, ineb því
móti, ab hinir merkustu og snillilegustu kaílar þeirra
væri lagbir út í blabinu, einsog títt er í öbruin löndum,
svo alþýba læri ab bera virbíngu fyrir andlegum
snildarverkuiu, og fengi hugmynd um ritháttu ymsrá
iuikilia rithöfunda; vcr töluin ekki um þúngskildar
og vísindalegar bækur, heldur þær, sem eru vib
alþýbu hæfi, því nógar eru slíkar. Og er þab nú því
freinur áribanda, ab kunngjörb verbi útlend rit og
leiddur hugur manna ab þeim, þar lestrarfelög eru
farin ab koma á stofn víba um landib, og sum eru í
undirbúriingi; eru þvílik fyrirtæki þess verb, ab þau
se abstobub og felagsmönnum gjörbur vegurinn greib-
ari til bókakaupanna. Eru og inargir menn, er
leitast fyrir um hækur sér tii mentunar, en vita ekki
hvort þeir skulu snúa sér, og mega vera án þess
góbs, er þeir ab öbruni kosti hefbi getab aflab sér.
Enginn fær heldur sagt ineiningu sína á prenti um
þau mál, sem hann finnur sig kvaddan til um ab
tala, ineban svo er ástatt sein nú er; hversu margir
inunu þeir ekki, er halda inni góbum rábum og vel
hugsiibum, af því þeir fá ekki færi á ab gjöra þau
ölluin kunn? bókmentir afla oss Islendingurti, sein
lifum svo tvístrabir og afskekktir, óinetanlegrar ánægju
og hugarfróunar, og ab því leiti er blabib oss svo
áribanda, ab þab fær huganum eitthvab þarft ab fást
vib, í stab þess ab falla til dábleysis eba taka sér
fyrir mart hvab einkis vert eba jafnvel ósæiuilegt.