Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 128
128
LM FJARHAG ISLAINDS.
skal greina, og ekki varb fyrir söS þegar sainin var
reiknings-áætlunin fyrir þetta ár:
1. ab gjalda-sjo'burinn hefir tekib vib miklu minna af
jarba-afgjölduin en vant er, og er sá mis-
munur herumbil............. 4,000 rbd. ,, sk.
þetta hlýtur ab vera goldib bein-
línis í jarbabokar-sjdbinn.
2. ab goldib er úr jarbabdkar-sjdbn-
um til skdlans þarfa árib
1844: 5380 rbd., sem sam-
svarabi árgjaldi því, sem
skdlinn á, og hefbi skdla-
stjórnar-rábib átt ab gjalda
þab aptur, en endurgjald
þetta er aptur kallab meb
konúngs-úrskurbum 12.Apr.
og 25. Júlí 1844........... 5,380 — „ -
3. afþví, sem taliberí 22. útgjalda-
grein,kemur árinu 1843 vib. 4,070 — 21 -
4. allt þab, sem talib er í 23. út-
gjalda-grein, hefir ríkis-sjób-
iirinn orbib ab gjalda til skol-
ans, eptir konúngs-úrskurb-
um 12. Apríl og 25. Júlí
1844*)..................... 11,982 _87-i
") pað er auðsætt á |>essu, sem liér er talið, að blandað er
saman, og talið til útgjalda j>að, sem ckki kemur lands-
reikníngnum við, og tckið er af peníngum sem fyrir bcndi
voru, bæði kollektunni og pcníngum skólans sjálfs, sem sjá
má af úrskurðum konúngsins, er standa í Félagsritunum og
alj>ingistiðindunum; kcmur |>etta sambland af j>ví, að reikn
íngurinn lýtur einúngis að viðskiptum gjalda - sjóðsins og
jarðabókar-sjóðsins.