Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 134
IV.
NOKKUR ORÐ UM JARÐYRKJU.
Allir þeir, sem ritab hafa mn vi&reisn íslands, hafa
talib jarbyrkjuna inebal þeirra hluta, sein inest naubsyn
væri aí> hæta. j><> þaí> se alla daga satt, ab aflabrögb
af sjónum sé enn uppgripanieiri til ábata, þegar vel
fellur, þá er landgagnií) ætíb hií> stöbugasta, og launar
vel fyrirhöfnina, þegar öllu er skynsamlega hagab.
Forfebur vorir hafa ineb dugnabi fært sér landgagniÖ
í nyt, og þaí> hefir verib abal-stofn velniegunar lands-
ins, þegar bezt !ét. þeir hafa ekki výlab fyrir sér ab
hlaba garba uin þvera dali, veita vatni og sérhvab
annab, seni í ölluin lönduin er tíbkab og allstabar þarf,
til ab ná sem mestnni jarbargróba. Kornafla hafa þeir
einnig haft, ineb töluverbum arbi, einsog sjá iná af
sögunum og niörguin fornum skjölum, og hera enn
mörg örnefni merki þess, þó þessi framkvæmd hafi
lengi legib í dái, einsog mörg önnur. því verbur
ekki neitab, ab jarbvegurinn á Islandi hefir mjög
skemmzt, eybzt og blásib upp, sökuin ágángs af vatni,
skribum og sandi, og vegna eybslu skóganna; en samt
seni ábur er hitt engu síbur víst, ab ódugnabur og
þekkíngarleysi landsmanna á mikinn hlut í þessu,