Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 136
156
INOKJiUR ORD LM JARDYRKJU.
daga. Um sláttinn niá telja daglaun karlmanns 5 mörk
og konn 3 mörk, þab er nm 30 daga.. 105 rbd.
fyrir hina verkdagana 15 tel eg karl-
manni 5 mörk og konu 40 sk., þaö
ver&nr í 15 daga....................... 42 — 48 sk.
]>a& er lil samans 147 rbd. 48 sk.
Eptir a& búi& er a& slétta, vinnast öll verk þessi
þeim mun fljótara, a& óhætt iná telja fráþri&júng í verka-
launnm, og er þá árlegur sparna&ur í því. .49 rbd. 48 sk.
Túni& gefur eflaust 2 kýrfó&ruin meira
en á&ur, og met eg kýrfó&ur einúngis
30 rbd., pr.............................60 — - —
Avinníngurinn er því árlega 109 rbd. 48 sk.
og mætti þó enn telja spara&a bérumbil 20 dali í
vöktun túns, sein er útdragssamari en margur hyggur,
og ver þó sjaldan tún til h'ítar. — Af þessum 600 rbd.,
sem ma&ur var&i til gir&íngar og sléttnnar, er þá árs-
ágó&inn 85 rbd. 48 sk.,auk leigu 4 af hundra&i. þessuni
ágó&a getur ma&ur ná& þegar á fyrsta ári, ef rétt er
a& öllu fari&, og grassvör&urinn ekki skemmdiir í
slétluninni, sem mörgum hættir vi&, af því þeir rista
of grunnt og me& þiinnum skörum og skera grasræt-
nrnar sundur, svo þær visna og deyja. En þó hér
kynni a& vera bátt reikna&, sem ekki mun vera, þá
má slá miklii af og ver&ur hagnaSurinn þó töluver&ur.
Engan þann, sem til þessa þekkir, hefi eg heyrt
meta ágó&ann minna en til 12 af hundra&i, þ. e. til
72 dala af 600 dölum, sem hér voru teknir til dæmis,
og þykir öllum þa& gó&ur ávöxtur af peníngum”*).
*) pað væri óskanda, að duglegir og framsýnir búmenn vildu
auglýsa reiknínga yíir ymsar greinir búskaparins eptir reynslu
sinni, því af slíkum rcikninguin mætti mart læra.