Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 137
NOKKLK 01(11 UM JARDYRKJC.
157
þab er eflaust satt, aS kostnaSurinn fyrir þessu
starfi er mikili, og efnalitlum obærilegur, en rnundu
ekki jar&eigendur og leigulibar geta komib ser sarnan
og hjálpast ab, svo hvorntveggju heffei hagnab 1
Sami mabur og þegar var getib hefir stúngib uppá
þessari abferb: ”jarbeigandi lætur leiguliba fá 25 rbd.,
annabhvort af eptirgjaldi jarbarinnar eba í peníngum,
meb þeinr skilmála, ab leigulibi verji þessu til ab sletta,
girba, veita vatni, eba til annars, þess senr jörbin þykir
þurfa; verkalaunin metist eptir sannsýni; en næsta ár
eptir geldur leigulibi 1 rhd. meira eptir jörbina en
ábur, og ab því skapi hækkar leigurnálinn um 1 rbd.
fyrir hverja 25 rbd., sem þannig er varib til jarbar-
innar.”
Mörg dæmi eru til þess, ab Islendíngar eru nú
farnir ab sjá miklu betur gagn jarbyrkjunnar en ábur,
og fer þeini dburn frarn í þessu og mörgu öbru; þab
votta, nrebal annars, felög til jarbabota, vatnaveitínga
og fl., sem stofnub eru víba rrm landib; væri dskanda
ab menn vissu meira uin þessi felög, högun á þeim
og árángur af störfuin þeirra, en híngabtil er kunnugt,
en þab mætti verba bezt á þann hátt, ab þau gæfi á
prent skýrslur sinar, annabhvort í búnabar-riti subnr-
amtsins húss- og bú-stjornar-félags eba sérílagi. Fé-
lögin sjálf, öll alþýba og allt landib hefbi af slíku
mikib gagn, og margur mundi fræbast af því nú og
sibarineir.
þab sem einkunr vantar, til þess ab jarbabdtum geti
orbib framgengt, er gtíb verkfæri, sem gjöra vinnuna
hægri og þessvegna afkastaineiri en þessi, er nú
tíbkast. Gubbrandur Slephánsson, íslenzkur smibur