Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 138
158
NOKKLR ORD UM JARDYRKJU.
og alkunnur hugvitsmaíiur, hefir tekiö fyrir sig aö
búa til verkfæri, sein hann ætlar a«b niuni verba til
töluveríis lettis vi& þúfnasléttun, vatnaveitíngar, ristu
og stúngu; hefir hann látií) búa til nokkur af þeiin,
og sent til jtnsra stafca á Islandi, svo þau ver&i niönn-
uin kunnug og færi gefist á ab reyna þau; en ef þau
reyndist vel, vill hann takast á hendur ao útvega þau
öll og senda fyrir 5 rbdala borgun fyrir hver
þrjú, sein sanian eiga. Jafnframt óskar hann, ab sér-
hver, seiu reynir þau, taki eptir, hvernig ineb þau eigi
ab fara, og ab greindir menn og hagsvnir vildu segja
til, ef þeini þætti eitthvab ab, eba þeir gæti gefib ráb
til umbóta. Vér höfuni álitib oss skylt, ab greiba
fyrir svo lofsverbri vibleitni alit hvab í voru valdi
stendur, og vér hugsubuni, ab suniir kynni ab taka
betur eplir verkfærum þessuni, ef vér létum draga
þau upp, svo myndir þeirra væri til svnis allri alþvbu,
og þarmeb prenta stutta lysing frá smibsins hendi og
fyrirsögn um mebferb þeirra:
1) tiogni eba plóg-skerinn, meb tveimur
sköptum, lítur þannig út ab ofan, þegar blabib snyr
ab manni: