Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 147
ALIT UM IUTGJÖRDIR.
147
islenzku nafni og Nabotur er vanskapaSur Íslendíngur.
þegar suniuiu nöfnuin er þannig breytt rfett út í bláinn,
en suniuni ekki, þo'tt hvortveggju séu eins töm þeini,
sem annars eru kunnugir ritningunni, til hvers er
þá veriÖ aö breyta? eöa hver er þá reglan, sein fariö
er eptir í breytíngunni ? Af nöfnununi Mdses (á ebr.
Mdseh) og Manasses (á ebr. Menasseh) er hinu
fyrra ekki breytt, en hinu seinna er breytt svo, aö
inaöurinn heitir Manassi; en þareö bæöi nöfnin eru
á fruininálinu löguö eptir söinu reglu, þá var tilhlýöi-
jegra aö breyta báöuni eins, svo Móses heföi heitiö
Mdsi — þaö hefÖi þá líka veriö íslenzkt nafn; en eg
kann saint ekki viö þaö. þegar allstaöar er sagt:
Abrain, Saraí, en ekki Abrahain, Sara (á ebr. Sarah),
einsog í e!dri útgáfunni, þá lítur svo út, aö sá, sem
svo keiust aö oröi, hafi ekki lesiö fyrstu bdk Mdsis
lengra en aö I7da kapitulanuni — þar er þo sagt
frá þeiin nierkilega atburöi, er nöfnuin þessuni var
breytt, og sem hver sá ætti aö niuna eptir, sein
metur mikils fyrirheit ganila testamentisins; honum
ætti varla aö vera sleppt í bibliti-sögununi, sízt í
lagfæröri útgáfu þeirra. Heföi þaö veriö réttara aö
halda þessuni hiniini eldri nöfnunuin, þá átti líka,
ef allt heföi veriö sjálfu sér sainhljoöa, Páll postuli
aldrei aö vera kallaöur Páll, heldur Sál, en þaö er
þd ekki gjört, sjá bls. 154. Meöferöin á manna nöfn-
ununi er þannig i sumu falli ekki heppileg.
jþegar einhver bók er gefin út á ný, og úlgáfan
á aö vera Jagfærö”, þá viröist þaö tilhlýöilegt, einkum
þegar bokin er ætluö til einhverrar fræöslu, sem
mikiö ríÖur á, svosem handa úngmennum, aö því sé
kippt í liöinn, sem er ábdta vant í eldri útgáfunni. Eldri
10*